Tagged: Deiglan

Untethered – Óbundið

Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 „Mig hefur dreymt um að koma aftur til Íslands. Ég er enn djúpt snortinn af kynningu minni af sláandi umfangi og stærð...

Vinnuhundar

Sýningin Vinnuhundar eftir hollensku listakonuna Philine van der Vegte opnar í Deiglunni laugardaginn 19. apríl. Opnunartímar: 19. og 20. apríl 2025 | 14:00–17:00 | Deiglan, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Aðeins þessi eina sýningarhelgi. (English below) Í apríl tekur...

HAFMEYJAN OG DREKINN

Ungmenna listasmiðja, ímyndunaraflið virkjað, vatnslitir, hafmeyjur og drekar Í Deiglunni 12. apríl frá 10.30 til 13.30 Í samvinnu við Akureyrarbæ og í tilefni af barnamenningarhátíð leiða þær Bryndís Fjóla völva og Gréta Berg listakona, vinnustofu fyrir ungmenni.  Takmarkað...

Hugsýnir

Málverkasýning Sigurðar Péturs Högnasonar opnar föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í Deiglunni sal Gilfélagsins. Sýningin verður opin 15. 16. 21. 22. og 23 mars frá 14 -17. Sigurður hefur búið í Hrýsey síðastliðin 20 ár. Þar vinnur hann...

Stjarna sem aldrei slökknar – A star that will never fade

Sýning á verkum hinnar 18 ára gömlu Veronika Kozhushko sem lét lífið í sprengjuáras rússneska hersins á heimabæ hennar Kharkiv í Úkraínu, opnar í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þann 1. mars kl. 13.00. Opnunartímar: 14 – 17...

Vatnslitanámskeið í Deiglunni

Dagana 14. – 19. febrúar heldur myndlistarmaðurinn Guðmundur Ármann tvö vatnslitanámskeið í Deiglunni. Fyrra námskeiðið hefst Föstudag 14. þá byrjum við kl 16, til 19. Hina dagana kl. 10 til 16.30 Seinna námskeiðið verður í beinu framhaldi á því fyrra,...