Fréttir

The Floating World – Daniel Kyong

Myndir frá sýningunni The Floating World eftir gestalistamann Gilfélagsins í ágúst 2019 Daniel Kyong. Ljósmyndirnar eru teknar af Song Kwang Chan. Installation view from the show The Floating World by artist in residence in August 2019 Daniel Kyong. Photographed...

Grafíknámskeið

Grafíknámskeið í þremur þáttum á vegum Gilfélagsins í Deiglunni Haustið 2019 Tími: 13 – 15. sept. – Grunnnámskeið í grafík – Valgerður Hauksdóttir 8 – 10. nóv. – Hæðarprent – Arna Valsdóttir 15 – 17. nóv. – Planþrykk...

Plastlaus september opnunarhátíð

Plastlaus september, Akureyri Sunnudaginn 1. september mun árvekniátakið Plastlaus september hefjast með krassandi umræðum um umhverfismál í Deiglunni kl. 14-16. Ýmsir viðmælendur munu taka til máls: – Guðmundur Haukur Sigurðurðarson frá Vistorku kynnir stefnu Akureyrarbæjar í umhverfismálum. –...

The Floating World – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun The Floating World í Deiglunni laugardaginn 24. ágúst kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í ágústmánuði. Daniel Kyong sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 25. ágúst kl. 14...

Börn náttúrunnar – Gellur sem mála

Börn náttúrunnar Deiglan 30. – 31. ágúst 2019 30. ágúst kl. 16-22 31. ágúst kl. 14-22 Allir hjartanlega velkomnir. Léttar veitingar í boði. Öll erum við börn náttúrunnar, bæði menn og dýr en líka fjöll, fossar og hvaðeina...

Daniel Kyong

Daniel Kyong er gestalistamaður Gilfélagsins í ágústmánuði. Hún er myndlistamaður sem vinnur skúlptúra og innsetningar. Hún er fædd í Seoul í Kóreu og hefur síðan 2006 haldið fjölda einkasýninga og verið valin og tekið þátt í gestalistastofum um...

HEIMA – Gjörningaröð Önnu Richardsdóttur

Gjörningaröð Önnu Richardsdóttur. Um er að ræða trilogíu, þrjá gjörninga sem heita allir HEIMA. Fyrstu tveir verða fluttir í Deiglunni og eru samstarfsverkefni við Gilfélagið, styrktir af Akureyrarstofu. Sá þriðji verður fluttur í Naustaborgum á Akureyrarvöku, styrktur af...

Vilt þú vera með viðburð á Akureyrarvöku?

Vilt þú vera með viðburð á Akureyrarvöku? Gilfélagið auglýsir eftir áhugaverðum viðburðum á Akureyrarvöku en Deiglan er laus 30. – 31. ágúst. Deiglan er fjölnota rými, tilvalið fyrir ýmsa menningarviðburði s.s. myndlistasýningar, gjörninga og tónleika en Gilfélagið mun...

Lífið í litum – Handverkssýning

Föstudaginn 2. ágúst kl. 14 opnar sýningin „Lífið í litum“ á handverki Nedelju Marijan í Deiglunni. Sýningin verður opin alla daga til 11. ágúst kl. 14 – 17. Verið öll hjartanlega velkomin.   Um sýninguna segir Nena, eins...

Stjórnarfundur 30. júlí 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 30.júlí kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ívar,  Ingibjörg, Sóley og Sigrún Birna. Stjórnarfundur í Gilfélaginu 30. júlí kl 18.15 í Deiglunni   Dagskrá:   Námskeiðin í haust   Þrjú...