Category: Gestalistamaður Mánaðarins

Kenny Nguyen

Kenny Nguyen er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Hann er myndlistamaður sem vinnur þvert á miðla, hann notar söguhlaðinn efnivið sem leið til að kanna sjálfsmynd, samþættingu og menningarlega tilfærslu. Kenny Nguyen er fæddur og uppalinn í Suður-Víetnam. Hann...

Marco Paoluzzo

Marco Paoluzzo er gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2020. Marco Paoluzzo er svissneskur ljósmyndari. Síðustu 50 árin hefur hann horft á heiminn og reynt að þýða hann yfir í myndir. Eftir ljósmyndanám í Vevey í Sviss opnaði hann ljósmyndastúdíó...

Caglar Tahiroglu

Caglar Tahiroglu (fædd í Istanbúl, hún er Tyrknesk/Frönsk) er myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla og stýrir verkefnum varðandi andlega heilsu hjá mannúðarsamtökum. Eftir að hafa klárað MSc í klínískri sálfræði og sálmeinafræði frá Háskólanum í Lyon árið...

Cecilia Seaward

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember er Cecilia Seaward. Cecilia Seaward er myndlistamaður sem vinnur þvert á miðla ásamt því að vera danshöfundur, kvikmyndaframleiðandi og sjálfstæður fræðimaður sem býr í New York. Í gestavinnustofu Gilfélagsins mun Cecilia vinna að verkefni...

Matt Armstrong

Matt Armstrong er myndlistamaður búsettur í Atlanta, Georgia í Bandaríkjunum og hlaut BFA hjá Valdosta State University 2003. Hans listræna ferli hefst yfirleitt með hugmynd sem hann reynir að miðla á myndrænan hátt. „Almennt reyni ég að miðla...

Monade Li

Gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði er Monade Li. Monade Li er arkítekt og kvikmyndagerðarkona sem býr og starfar í París í Frakklandi. Fyrsta stuttmyndin hennar, „Diatomée“ sem var tekin neðansjávar í dagsljósi breyttist í „corps-métrage“ (Líkamsmæling). Svo kom út...

John Chavers

John Chavers er gestalistamaður Gilfélagsins í september. John er myndlistamaður sem býr og starfar í Bandaríkjunum og vinnur með starfrænar myndir. Listræn iðja hans gengur út frá tilraunum með tölvutækni heimilisins og endurtúlkun og vinnslu á hversdagslegum hlutum....

Daniel Kyong

Daniel Kyong er gestalistamaður Gilfélagsins í ágústmánuði. Hún er myndlistamaður sem vinnur skúlptúra og innsetningar. Hún er fædd í Seoul í Kóreu og hefur síðan 2006 haldið fjölda einkasýninga og verið valin og tekið þátt í gestalistastofum um...

Tohko Senda

Tohko Senda er gestalistamaður Gilfélagsins í Júlímánuði. Tohko Senda er myndlistarmaður, fædd í Toronto, Canada. Þar sem hún hefur búið í Kanada, Japan, Bandaríkjunum og nú á Ítalíu fjalla verk Tohko um augnablikið, líftímann, fólksflutninga, sameiginlegt minni og...

Sarah Webber & Andrew Walsh

Sarah Webber & Andrew Walsh are our June Artists in Residency. Sarah Webber is a multidisciplinary visual artist and art therapist based in Sydney, Australia. Sarah holds a Bachelor of Visual Arts (Object Art & Design) from the...