Category: Gestalistamaður Mánaðarins

Mihaela Hudrea

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...

Annegret Hauffe

Annegret Hauffe is the artist in residence for the month of May 2022. Mapping and Archiving Walking through the town, here and there, back and forth, I will archive my paths as graphical trails on paper. During my...

Christopher Sage

Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2022 er enski myndlistamaðurinn Christopher Sage. Undanfarin 4 ár hefur Christopher rannsakað táknmyndir sem myndrænar byggingareiningar samskipta og skilnings og þróað sína eigin röð af glýfískum lykkjuformum. Á meðan á dvöl sinni í Gestavinnustofu...

Melanie Clemmons

Melanie Clemmons (hún/hán) er listamaður sem vinnur í nýmiðla og hefur áhuga á að endurhugsa tækni í átt að varkárari og undursfagurri framtíð. Verk hennar hafa verið sýnd í galleríum og söfnum á alþjóðavettvangi og samanstanda af myndböndum,...

Sean Taal

Sean Taal er gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2022. Vandaðar og nákvæmar blýantsteikningar Sean Taal af skálduðum rýmum vekja mann til umhugsunar um hvað eða hver liggi í skugganum. Með það að markmiði að skapa tilfinningu um óvissu, má...

Sigbjørn Bratlie

Sigbjørn Bratlie er gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2021. Hann mun sýna afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni 27. – 28. nóvember. Ég er 48 ára, fæddur í Osló og útskrifaðist frá Central Saint Martins College of Art and Design...

Thomas Brewer

Thomas Brewer er gestalistamaður Gilfélagsins í Júlí, 2021. Hann heldur sýningu kallaða ‘Þá / Nú’ í Deiglunni helgina 24. – 25. júlí. Dr. Thomas Brewer er með B.A. gráðu í myndlist og keramík frá Southern Illinois University Carbondale...

Pálína Guðmundsdóttir

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2021 er Guðrún Pálína Guðmundsdóttir. Dvöl hennar er styrkt af Slippfélaginu. Ég er að vinna að verkefni sem hófst í haust nánar tiltekið þegar ég dvaldi í Herhúsinu á Siglufirði í septembermánuði 2020. Verkefnið...

Hafdís Helgadóttir

Hafdís Helgadóttir er gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021. www.hafdishelgadottir.art Hafdís er fædd á Patreksfirði en býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist af málaradeild í Myndlista- og Handíðaskóla Íslands og er með meistaragráðu frá The Academy of Fine...

Ágústa Björnsdóttir

Ágústa Björnsdóttir er gestalistamaður Gilfélagsins í janúarmánuði. Ágústa Björnsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún hóf myndlistarnám sitt í  Myndlistarskóla Reykjavíkur árið 2014 þar sem hún lagði stund á sjónlist. Hún útskrifaðist  þaðan með diplómagráðu árið 2015....