Söngvar á sextugu dýpi
SÖNGVAR Á SEXTUGU DÝPI Laugardaginn 14. mars verða haldnir tónleikar í Deiglunni á Akureyri þar sem eyfirskir trúbadorar af ýmsum toga og aldri hefja upp raust sína. Fram koma þau Aðalsteinn Svanur Sigfússon, Arnar Tryggvason, Arna Valsdóttir, Guðmundur...