Fundargerð aðalfundar 16. maí 2021
Fundargerð 30. aðalfundar Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23, Akureyri frá 16. maí 2021 Fundinn var opinn fundur, hann sátu fyrir hönd stjórnar Guðmundur Á Sigurjónsson, Aðalsteinn Þórsson, Ingibjörg Stefánsdóttir og Arna G. Valsdóttir auk gesta. Dagskrá:1 Fundur settur og val...