Tagged: listagil

Aðalfundur Gilfélagsins

félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu í Listagilinu, hefst kl. 14 Sunnudaginn 21. maí 2023. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Framlagning ársreikninga til samþykktar. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara og meðstjórnendur. 6. Umræður.  Gilfélagið var formlega...

Valkyrjur og önnur ævintýri

Málverkasýning Helga Þórssonar opnar í Deiglunni kl. 14 á laugardaginn 29 apríl. Helgi Þórsson í Kristnesi heldur málverkasýningu í Deiglunni Helgina 28-29 Apríl. Verkin á sýningunni eru olíumálverk, sum varla þornuð á striganum og önnur frá síðustu árum....

Upp upp mín sál

Myndlistarsýning Guðmunadar Ármanns og Ragnars Hólm opnar í Deiglunni á skírdag kl 14. Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm opna páskasýninguna „Upp, upp, mín sál“ í Deiglunni á Akureyri á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl kl. 14. Guðmundur sýnir geomatrískar...

<Ieodo:이어도사나>

Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Sýningin er opin laugardag 1. og sunnudag 2. apríl frá 14 – 17. Hér fyrir neðan fylgir texti listakonunnar um verkið á...

Myndlistarsýning Gillian Pokalo í Deiglunni

Gillian Pokalo opnar sýningu sína í Deiglunni föstudaginn 17 mars kl 17.00 Sýningin stendur frá kl. 17 – 19 föstudag 17. og 13 -17 bæði laugardag 18. og sunnudag 19. mars. Við viljum einnig minna á silkiþrykk nánskeiðið...

Secret Chrystalization, sýning Andrea Weber

Næstkomandi laugardag kl. 14 opnar Andrea Weber sýningu á nýjum verkum í Deiglunni kl. 14.30 heldur hún kynningu á verkunum. Andrea Weber sem hefur að undanförnu dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins opnar myndlistasýningu sína kl. 14 á laugardaginn. Í...

Fimmtudagsflæði í Deiglunni

Það verður dansað í Deiglunni næstkomandi fimmtudag frá kl. 20.00 – 23.00. Anna Richards mun ríða á vaðið með salsaball en svo tekur við alvöru dans músík. LOST IN MUSIC LOOSE YOURSELF IN DANCE DANCE LIKE NO ONE...

Kateryna Ilchenko sýnir í Deiglunni

Helgina 4. og 5. febrúar sýnir úkraínska myndlistarkonan Kateryna Ilchenko list sína í Deiglunni. Sýningin er opin frá 13 – 17 báða dagana. Kateryna Ilchenko er ungur úkrainskur myndlistamaður sem nýlega kom til Íslands. Hér kemur textinn sem...

Boreal Screendance Festival

í Deiglunni 11. til 17. nóvember Boreal er alþjóðleg vídeódanshátíð sem fór fyrst fram í nóvember 2020 í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Myndbönd frá mörgum listamönnum frá mismunandi löndum voru sýnd, mest þó frá Íslandi og Mexíkó. Síðan þá...