Nítján þúsund klukkustundir
Myndlistarsýning Fannýar Mariu Brynjarsdóttur opnar á laugardaginn, 6. ágúst kl 14.00 Fanný María Brynjarsdóttir lauk námi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2020 og hefur síðan þá þróað sinn stíl og haldið í þær áttir sem hugurinn leiðir hana....