Category: Fréttir

Surrounded By – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Surrounded By, sýningar á verkum gestalistamanna Gilfélagsins, Dana Neilson og Tuomo Savolainen. Sýningin verður opnuð kl. 14 – 17 á laugardag, 23. júní og er líka opin á sunnudag, 24....

Uppreisn Carlotu

Uppreisn Carlotu / Rebellion of Carlota Leikþáttur í Deiglunni þriðjudaginn 26. júní kl. 20 Heilt yfir samanstendur saga Kúbu af sögu svartra þræla sem komu til Kúbu frá Afríku í byrjun 17. aldar.  Kúbanskar...

Opið er fyrir umsóknir í Gestavinnustofu 2019

  Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2019. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem...

Abstrakt – Myndlistarsýning

Abstrakt í Deiglunni Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiða saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báðir sýna þeir málverk sem eru abstrakt eða óhlutbundin að mestu...

Þetta er tilvalið tækifæri – Ljóðaboð

Þetta er tilvalið tækifæri Þetta er tilvalið tækifæri. Tilvalið tækifæri sem að ekki er á hverju strái. Þann 24. júní kl. 20 halda Sóknarskáld ljóðaboð, og það ekkert venjulegt ljóðaboð. Sóknarskáld koma upp hárréttu...

Í grænni lautu – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun  Í grænni lautu, myndlistarsýningu Anítu Lindar, laugardaginn 2. júní í Deiglunni, Listagili kl. 13. Til sýnis verða teikningar af íslenskum fuglum og farfuglum sem eiga leið hjá unnar með vaxpastel...

List án landamæra

List án landamæra á Akureyri 26.-27.maí 2018 Laugardaginn 26.maí kl.14 verður opnunarhátíð haldin í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. Fjölmargir aðilar munu koma að þessari hátíð. Jón Hlöðver Áskelsson tónlistarmaður frumflytur tónverk/sögu ásamt Karli Guðmundssyni...

Skýrsla stjórnar 2017 – 2018

Aðalfundur Gilfélagsins 19. maí 2018 Skýrsla stjórnarinnar fyrir starfsemina á árunum 2017-2018 Lögð fyrir aðalfund 19. maí Gilfélagið er nú að ljúka tuttugasta og sjötta starfsári sínu. Í stjórn Gilfélagsins starfsárið 2017/18 eru :...

Aðalfundur Gilfélagsins

Aðalfundur Gilfélagsins Verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 19. maí 2018, kl. 14. Félagsmenn hvattir til að mæta, nýjir félagsmenn velkomnir Fastir dagskrárliðir eru: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. Ákvörðun árgjalds. Kosning formanns og...

Opinn fundur um menningu og listir í Ketilhúsi

Opinn fundur um menningu og listir Gilfélagið og Myndlistarfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri, efna til opins fundar um stefnu og markmið framboða til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri í málaflokknum um menningu og listir....