Category: Fréttir

Skáld – Steini Thorsson

Deiglan 14. nóvember kl. 14 – Sjá viðburð á Facebook Á þessum viðburði er grímuskylda og fyrirmælum um sóttvarnir og fjölda á samkomum verður fylgt til hinns ýtrasta.Í lokaverkefni sínu frá Myndlistaskólanum á Akureyri fyrir 27 árum var...

Myndlistarverkstæði Gilfélagsins

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 17. október kl. 13:00 – 17:00. Hægt verður að þrykkja einþrykk og hæðarprent með einföldum efnum á pappír. Einnig stendur til boða að mála, gera...

Gellur sem mála í bílskúr – 50×60

Föstudaginn 2. október kl. 16 – 22Laugardaginn 3. október kl. 14 – 17 Í hópnum eru níu listamenn sem hittast vikulega og mála saman í bílskúr. Átta kynntust í Listfræðslunni á Akureyri og stofnuðu klúbbinn Gellur sem mála...

Vatnslitanámskeið – Uppbókað

Guðmundur Ármann15 tíma helgarnámskeið Að vinna með vatnsliti, Vott í Vot og velta 6.- 8. nóvember 2020 Deiglunni Kaupvangsstræti 23, Listagili Hámarksfjöldi 8

Litir Íslands á sænskri grundu

Laugardaginn 19. september verður opnuð í bænum Hälleforsnäs í Svíþjóð samsýning 9 íslenskra myndlistarmanna undir yfirskriftinni Litir Íslands eða Islandsfärger. Á sýningunni eru tví- og þrívíð textílverk, bókverk, tvívíð myndverk, málverk, vatnslitamyndir, samklippur og pappírslágmyndir. Þau sem sýna...

Námskeið í listrænum útsaum

EIN AÐFERÐ MARGAR ÚTFÆRSLURNámskeið í listrænum útsaum Sænska textíllistakonan Renée Rudebrant mun halda námskeið í frjálsum og abstrakt útsaum helgina 26. og 27. september 2020.  Renée hefur sýnt verk sín víða um heim og heldur reglulega námskeið í...

Opinn félagafundur 20. september

Gilfélagið 30 ára1991 -2021 Margar hendur vinna létt verk Til félagsmanna. Opið og frjálst menningarfélagÁ næsta ári 2021 verður Gilfélagið 30 ára, það var stofnað 30. nóvember 1991. Í því tilefni hefur stjórnin hugsað sér að halda veglega...

Gestavinnustofan er laus í nóvember og desember

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins í haust.Um er að ræða tveggja vikna dvöl hið minnsta eða lengra tímabil frá september til 30. desember 2020. Nánari upplýsingar varðandi laus tímabil má nálgast hjá studio.akureyri@gmail.com Gestavinnustofan...

Ísak Lindi sýnir í Deiglunni

Ísak Lindi Aðalgeirsson er ungur Akureyskur abstrakt expressionisti. Hann mun halda sína fyrstu einkasýningu í Deiglunni, í tilefni af 20 ára afmæli sínu.Ísak Lindi hefur fengist við ýmis form myndlistar en einbeitir sér nú að abstract málun með...

Samsýning um helgina

Næstkomandi laugardag 1. ágúst, kl. 14 munu nemendur Símey, opna sýningu á verkum sínum í Deiglunni. Sýningin stendur yfir laugardag og sunnudag, 1. og 2. ágúst frá kl. 14 – 17. Allir velkomnir Aðgangur er ókeypis Nemendurnir stunduðu...