Category: Fréttir

Ljóðakvöld

Verið velkomin á ljóðakvöld í Deiglunni, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20. Ljóðakvöld þar sem nokkur af fremstu ljóðskáldum þjóðarinnar koma fram. Kvöldið er hluti af Litlu ljóðahátíðinni í Norðausturríki. Fram koma: Thórunn Jarla Valdimarsdóttir...

TRANSLATIONS – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun TRANSLATIONS í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, laugardaginn 26. ágúst kl. 14 – 17 og þiggja léttar veitingar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 27. ágúst kl. 14-17. Dönsku myndlistarmennirnir Else Ploug Isaksen og...

Ormur & Svanur – Trúbadoratónleikar

Feðgarnir og trúbadorarnir Aðalsteinn Svanur Sigfússon (57) og Sigurður Ormur Aðalsteinsson (21) halda trúbadoratónleika í Deiglunni þar sem þeir syngja og leika frumsamin lög og texta, þótt e.t.v. slæðist einhverjar ábreiður með. Feðgarnir eru...

Þartilgerðar óravíddir

Myndverk og tónlist koma saman í draumkenndum veruleika í Deiglunni. Hljómsveitin Herðubreið og myndlistamaðurinn Jónína Björg Helgadóttir bjóða til sýninga helgina 18. – 20. ágúst, með sérstökum uppákomum þrisvar á dag, kl. 14, 15...

Fljúgandi dýr – Listasmiðja

Fljúgandi dýr er 5 daga listasmiðja fyrir börn á aldrinum 8-14 ára þar sem unnar eru fljúgandi fígúrur úr pappamassa. Að vinna með pappamassa er seinlegt og krefjandi verkefni og er gert ráð fyrir...

Temporary Environment

Verið velkomin á opnun „Temporary Environment“ í Deiglunni, föstudaginn 28. júní kl. 17 – 20. Léttar veitingar í boði. Einnig opið laugardaginn 29. júní kl. 13 – 17. Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna...

50 kassar & rassar í kassa

Jóhanna Bára Þórisdóttir verður 50 ára þann 22. júlí og ætlar að því tilefni að opna poppaða myndlistarsýningu í Deiglunni og mun Eyþór Ingi Gunnlaugsson mæta með kassa-gítarinn. Jóhanna er þekkt fyrir verk sín...