Category: Fréttir

Gilfélagið í 30 ár!

30 ára Sögusýning Gilfélagsins og sölusýning á völdum verkum í eigu félagsins opnar laugardaginn 8. janúar, kl 13.00, í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Til að fagna 30 ára afmæli Gilfélagsins síðastliðið haust hafa verið haldnir nokkrir viðburðir...

Molda

Innsetningin Molda kemur í norðrið eftir ferðalag í austrið, suðrið og vestrið sl sumar og vor.Opnunin er kl 11 þann 21.desember nk. í Deiglunni á Akureyri.Slökunar og hljóðviðburðir verða í rýminu 21.-23.desember og verða settir inn þegar nær...

A gift given – Myndlistasýning

Deiglan, Listagili16. desember kl. 18 – 20:10 – Gjörningur17. desember kl. 18 – 20:10 – Gjörningur18. desember kl. 16 – 18 – Myndlistasýning19. desember – Lokagjörningur – Dyrnar opna kl. 18, gjörningur hefst kl. 19. Rashelle Reyneveld er...

Ljósið kemur – Myndlistasýning

Ljósið kemur í Deigluna Laugardaginn 11. desember kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson málverkasýninguna Ljósið kemur í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Þetta er 20. einkasýning Ragnars sem einnig hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og...

Breiköpp – Sigbjørn Bratlie

Myndbandverkið Breiköpp eftir Sigbjørn Bratlie verður sýnt í Deiglunni laugardaginn 4. des og sunnudaginn 5. des kl. 15 – 17. BreiköppHD video, 10 min. Myndbandið er byggt á klisjunni um „breiköpp senu“ eins og sést í hundruðum Hollywood...

Lista- og handverksmarkaður Gilfélagsins

Skráning í Lista- og handverksmarkað Gilfélagsins Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar, Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, helgina 4. – 5. desember kl. 12 – 17....

Konan og drekinn – Myndlistasýning

Konan og drekinnMyndlistarsýning fléttuð saman með ævintýralegri sögu.Deiglan, Akureyri13. – 14. nóv / 20. – 21. nóvember kl. 14 – 17 Sýningin samanstendur af málverkum og sögu. Sagan sem fylgir með málverkunum fjallar um konu sem áttar sig...

Error Code – Myndlistasýning

Gestalistamaður Gilfélagsins Nándor Angstenberger, ásamt Marcell NaubertFöstudagur 29. október kl. 16 – 21 / OpnunarhófLaugardagur 30. október kl. 14 – 20Deiglan, Listagili Villumelding Grundvöllur manneskjunnar er að gera mistök, því af mistökum lærum við nauðsynlegar aðferðir við að...

Stjórnarfundur 15. okt. 201

Stjórnarfundur 15. okt. 201

Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri. Fundurinn var haldinn 15.11.2021 Mættir: Erika Lind Isaksen, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, Aðalsteinn Þórsson, Heiðdís Hólm, Arna G. Valsdóttir Dagskrá:1 Styrkumsóknir2 Sögusýningin3 Aðrir viðburðir4 Þrif í Deiglu5 Auglýsingar v. Sýninga6 Jólamarkaður?7 Samstarf...

Afmælishátíð!

30 ára Afmælishátíð Gilfélagsins laugardaginn 16. október kl 17.00 í Deiglunni. Gilfélagið á 30 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni af því sýna félagar í Gilfélaginu verk sín í Deiglunni sal Gilfélagsins í Listagilinu á Akureyri...