Category: Fréttir

List án landamæra

List án landamæra á Akureyri 26.-27.maí 2018 Laugardaginn 26.maí kl.14 verður opnunarhátíð haldin í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. Fjölmargir aðilar munu koma að þessari hátíð. Jón Hlöðver Áskelsson tónlistarmaður frumflytur tónverk/sögu ásamt Karli Guðmundssyni...

Skýrsla stjórnar 2017 – 2018

Aðalfundur Gilfélagsins 19. maí 2018 Skýrsla stjórnarinnar fyrir starfsemina á árunum 2017-2018 Lögð fyrir aðalfund 19. maí Gilfélagið er nú að ljúka tuttugasta og sjötta starfsári sínu. Í stjórn Gilfélagsins starfsárið 2017/18 eru :...

Aðalfundur Gilfélagsins

Aðalfundur Gilfélagsins Verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 19. maí 2018, kl. 14. Félagsmenn hvattir til að mæta, nýjir félagsmenn velkomnir Fastir dagskrárliðir eru: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. Ákvörðun árgjalds. Kosning formanns og...

Opinn fundur um menningu og listir í Ketilhúsi

Opinn fundur um menningu og listir Gilfélagið og Myndlistarfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri, efna til opins fundar um stefnu og markmið framboða til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri í málaflokknum um menningu og listir....

Evtede/Reki – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Evtede/Reki, myndlistarsýningu Tomas Colbengtson í Deiglunni, Akureyri, kl. 15 laugardaginn 5 maí. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin verður opin 5. – 13. Maí 2018 kl. 14...

Hinsta Brot Norðurslóða – Gjörningur

Hinsta brot Norðurslóða Gjörningur í Deiglunni á Degi Jarðar Nemendur í Heimskautarétt við Háskólann á Akureyri munu túlka sinn skilning á ástandinu á Norðurslóðum og sýna gjörning í Deiglunni kl. 16, sunnudaginn 22. apríl,...

Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn

Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins. Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í þessari listasmiðju eru börnunum gefin málning sem er...

Ljóðaboð

Sóknarskáld í samstarfi við Gilfélagið bjóða í LJÓÐABOÐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldið 15. apríl klukkan 20:00. Opið ljóðakvöld þar sem allir eru velkomnir að flytja og lesa ljóðin sín. Skúffuskáld, stórskáld, níðvísur og...