Category: Fréttir

Litir Íslands á sænskri grundu

Laugardaginn 19. september verður opnuð í bænum Hälleforsnäs í Svíþjóð samsýning 9 íslenskra myndlistarmanna undir yfirskriftinni Litir Íslands eða Islandsfärger. Á sýningunni eru tví- og þrívíð textílverk, bókverk, tvívíð myndverk, málverk, vatnslitamyndir, samklippur og pappírslágmyndir. Þau sem sýna...

Námskeið í listrænum útsaum

EIN AÐFERÐ MARGAR ÚTFÆRSLURNámskeið í listrænum útsaum Sænska textíllistakonan Renée Rudebrant mun halda námskeið í frjálsum og abstrakt útsaum helgina 26. og 27. september 2020.  Renée hefur sýnt verk sín víða um heim og heldur reglulega námskeið í...

Opinn félagafundur 20. september

Gilfélagið 30 ára1991 -2021 Margar hendur vinna létt verk Til félagsmanna. Opið og frjálst menningarfélagÁ næsta ári 2021 verður Gilfélagið 30 ára, það var stofnað 30. nóvember 1991. Í því tilefni hefur stjórnin hugsað sér að halda veglega...

Gestavinnustofan er laus í haust

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins í haust.Um er að ræða tveggja vikna dvöl hið minnsta eða lengra tímabil frá september til 30. nóvember 2020. Nánari upplýsingar varðandi laus tímabil má nálgast hjá studio.akureyri@gmail.com Gestavinnustofan...

Ísak Lindi sýnir í Deiglunni

Ísak Lindi Aðalgeirsson er ungur Akureyskur abstrakt expressionisti. Hann mun halda sína fyrstu einkasýningu í Deiglunni, í tilefni af 20 ára afmæli sínu.Ísak Lindi hefur fengist við ýmis form myndlistar en einbeitir sér nú að abstract málun með...

Samsýning um helgina

Næstkomandi laugardag 1. ágúst, kl. 14 munu nemendur Símey, opna sýningu á verkum sínum í Deiglunni. Sýningin stendur yfir laugardag og sunnudag, 1. og 2. ágúst frá kl. 14 – 17. Allir velkomnir Aðgangur er ókeypis Nemendurnir stunduðu...

Myndlistasýning – Sigga Snjólaug

Föstudaginn 24. júlí kl. 20:00 opnar Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir sýningu í Deiglunni á Akureyri.Sýningin er afrakstur vinnustofudvalar hennar í 3 vikur og eru verkin enn í vinnslu. Sigga Snjólaug hefur verið að vinna með ævintýrið um Eldfuglinn sem...

Textílvinnustofa – Tilraunakvöld

Deiglan miðvikdaginn 5. ágúst kl. 19:30. Textílvinnustofa –fjórða tilraunastofa Myndlistafélagsins og Gilfélagsins. Listamenn gera tilraunir með textíl í sínu víðasta samhengi, stefnt er að því að útvega efni í grófari kantinum s.s. strigapoka, net, snæri og lopa. Einnig...

Sammálun – Tilraunakvöld

Deiglan miðvikudagskvöldið 8. júlí kl. 19:30 Þriðja Tilraunastofan – Málað saman á stóran flöt. Málað verður með priki (framlengingu á pensilinn) á stórar pappírsarkir (allt upp í 1,5 X 4 m), sem liggja flatar á gólfinu. Þetta er...

Íslandslögin og dansarnir með

Okkar gamla góða menning – söngur, þjóðdansar og íslenskir búningar Það er fátt fallegra en íslenski þjóðbúningurinn okkar, okkar gamla menning, okkar gamla tónlist. Vorvindar glaðir, Hafið bláa, Heiðlóukvæði og svo mörg önnur falleg íslensk lög munu hljóma...