Category: Fréttir

LITVÖRP – Myndlistasýning

Föstudaginn 26. febrúar kl. 20-22Laugardaginn 27. febrúar kl. 13-17 Hafdís Helgadóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021 sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningunni LITVÖRP í Deiglunni á Akureyri. Til sýnis verða ný verk; málverk, bókverkasíður og fjölfeldi unnin út...

Martraðamaðka: Sögur af Móaskottum

Laugardaginn 30. janúar kl. 16 – 20Sunnudaginn 31. janúar kl. 14 – 17 Ágústa Björnsdóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í janúar sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningu í Deiglunni, kölluð Martraðamaðka: Sögur af Móaskottum. Verið öll hjartanlega velkomin. Í Deiglunni...

Skáld – Steini Thorsson

Deiglan 14. nóvember kl. 14 – Sjá viðburð á Facebook Á þessum viðburði er grímuskylda og fyrirmælum um sóttvarnir og fjölda á samkomum verður fylgt til hinns ýtrasta.Í lokaverkefni sínu frá Myndlistaskólanum á Akureyri fyrir 27 árum var...

Myndlistarverkstæði Gilfélagsins

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 17. október kl. 13:00 – 17:00. Hægt verður að þrykkja einþrykk og hæðarprent með einföldum efnum á pappír. Einnig stendur til boða að mála, gera...

Gellur sem mála í bílskúr – 50×60

Föstudaginn 2. október kl. 16 – 22Laugardaginn 3. október kl. 14 – 17 Í hópnum eru níu listamenn sem hittast vikulega og mála saman í bílskúr. Átta kynntust í Listfræðslunni á Akureyri og stofnuðu klúbbinn Gellur sem mála...

Vatnslitanámskeið – Uppbókað

Guðmundur Ármann15 tíma helgarnámskeið Að vinna með vatnsliti, Vott í Vot og velta 6.- 8. nóvember 2020 Deiglunni Kaupvangsstræti 23, Listagili Hámarksfjöldi 8

Litir Íslands á sænskri grundu

Laugardaginn 19. september verður opnuð í bænum Hälleforsnäs í Svíþjóð samsýning 9 íslenskra myndlistarmanna undir yfirskriftinni Litir Íslands eða Islandsfärger. Á sýningunni eru tví- og þrívíð textílverk, bókverk, tvívíð myndverk, málverk, vatnslitamyndir, samklippur og pappírslágmyndir. Þau sem sýna...

Námskeið í listrænum útsaum

EIN AÐFERÐ MARGAR ÚTFÆRSLURNámskeið í listrænum útsaum Sænska textíllistakonan Renée Rudebrant mun halda námskeið í frjálsum og abstrakt útsaum helgina 26. og 27. september 2020.  Renée hefur sýnt verk sín víða um heim og heldur reglulega námskeið í...

Opinn félagafundur 20. september

Gilfélagið 30 ára1991 -2021 Margar hendur vinna létt verk Til félagsmanna. Opið og frjálst menningarfélagÁ næsta ári 2021 verður Gilfélagið 30 ára, það var stofnað 30. nóvember 1991. Í því tilefni hefur stjórnin hugsað sér að halda veglega...

Gestavinnustofan er laus í nóvember og desember

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins í haust.Um er að ræða tveggja vikna dvöl hið minnsta eða lengra tímabil frá september til 30. desember 2020. Nánari upplýsingar varðandi laus tímabil má nálgast hjá studio.akureyri@gmail.com Gestavinnustofan...