Category: Fréttir

Intertwined – Myndlistasýning

Intertwined / MyndlistasýningÇağlar Tahiroğlu31. jan. kl. 19 – 22 / Opnunarhóf / Opening1. feb. kl. 13 – 17Deiglan, Akureyri Caglar Tahiroglu mun sýna í Deiglunni afrakstur dvalar sinnar í gestavinnustofu Gilfélagsins og Lýðveldinu Kongó....

Gjörningur á laugardaginn

Gjörningur Laugardaginn 4. janúar kl. 16:30. Deiglan, Listagili. Danielle Galietti og Matthew Runciman eru alþjóðlegir myndlistarmenn frá Norður Ameríku. Þau vinna saman sem „The Bull and Arrow“. Danielle er myndlistarmaður sem vinnur þvert á...

Relics / Minjar – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun Relics í Deiglunni laugardaginn 28. desember kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í desember, Cecilia Seaward, sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 29. desember...

Zebrahestar og Íslenskt Brennivín – Myndlistasýning

Rögnvaldur Gáfaði heldur myndlistarsýninguna „Zebrahestar og Íslenskt Brennivín“ í Deiglunni helgina 14. – 15.desember. Sýningin verður opin frá kl.11:00 – 17:00 báða dagana. Þetta er þriðja einkasýning Rögnvaldar, tvær fyrri voru í Populus Tremula...

Fundur um menningarmál 5. des. kl. 20

Stjórn Gilfélagsins hefur boðað til samráðs- og upplýsingarfundar félagsmanna og eintaklinga í Listagilinu. Markmið fundarins er að ræða þá stefnubreytingu í menningarmálum sem birst hefur hjá Akureyrarbæ.  Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl....

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2019

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 30. nóvember kl. 12 – 17 og sunnudaginn 1. desember kl. 12 – 17. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun...

The Dawning of Night – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun The Dawning of Night í Deiglunni laugardaginn 23. nóvember kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember, Matt Armstrong, sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin...

CANDICE ALMALIZA SELKIE – Myndlistasýning

Deiglan, Akureyri. 26 – 27 Oct. kl. 14 – 17 CANDICE ALMALIZA SELKIE  “Only the cold air can wake me” / „Aðeins kalda loftið getur vakið mig” Gestalistamaður Gilfélagsins, Monade Li mun sýna þrjú...

Hún – Danssýning

Fimmtudagurinn 17. október kl. 21:00. Önnur sýning á dansverkinu Hún. eftir Ólöfu Ósk Þorgeirsdóttur þar sem sóttur er innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir varðandi...