Category: Fréttir

Grafíkþríæringur – Opið umsóknarferli

Grafíska Sällskapet, Sænsku grafíksamtökin munu halda keflinu áfram með Norrænan Grafíktriennal í samvinnu við Galleri Sander, Trelleborg museum og Kulturhuset i Luleå. Sýningin mun vera fyrst á þremur stöðum í Svíþjóð á árinu 2020....

Untitled Lullaby – Myndir af sýningu

Myndir af sýningunni Untitled Lullaby, sýningu gestalistamanna Gilfélagsins þeim Dennise Vaccarello og Manuel Mata. Installation view of exhibition Untitled Lullaby by Gil Artists in Residence, Dennise Vaccarello and Manuel Mata.  

Tetsuya Hori – Tónleikar

Tetsuya HORI er tónskáld frá Sapporo í Japan. Hann mun halda fría tónleika í Deiglunni á laugardaginn 2. mars kl. 21. Hann semur útsetningar fyrir raf- og órafmögnuð hljóðfæri, söng og hluti og er...

Untitled Lullaby – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Untitled Lullaby“ í Deiglunni föstudaginn 22. febrúar 2019 kl. 17 – 20. Gestalistamenn Gilfélagsins Dennise Vaccarello og Manuel Mata sýna afrakstur dvalar sinnar en þau hafa búið í Listagilinu...

Einþrykk í Deiglunni

Opið hús Á Gildegi, 9. febrúar, stendur Gilfélagið fyrir opnu húsi í Deiglunni kl. 14-17. Öllum er velkomið að gera sitt eigið þrykk og kunnáttufólk verður á staðnum til aðstoðar. Efni og þátttaka verður...

Úr Samhengi – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun sýningu gestalistamanns Gilfélagsins, Olga Selvashchuk, Úr Samhengi á laugardaginn, 26. janúar kl. 14 – 17 í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 –...

Í handraðanum – Myndlistarsýning

Í Handraðanum Í tilefni 75 ára afmælis míns, verður myndlistasýning í Deiglunni í Listagili Sýningin opnar fimmtudaginn 3. janúar og verður opin til 6. janúar frá kl. 14 -17 alla dagana. Léttar veitingar. Á...

Mami I wanna hug hug!!!!! – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Mami I wanna hug hug!!!!!, sýningar gestalistamanns Gilfélagsins í desembermánuði, Cheng Yin Ngan, í Deiglunni á föstudaginn kl. 20:00. Sýningin er einnig opin kl. 12 – 17 laugardag og sunnudag kl....

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2018

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 1. desember kl. 13-17. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist, handverk ýmiss konar, textíll, tónlist ,...