Tagged: listasumar
Nostalgía
Verk eftir Beta Gagga Opnun: Föstudaginn 28. júní kl. 17:00–19:00Opið: Laugardaginn 29. júní kl. 13:00–17:00 Á sýningunni Nostalgía verða sýnd um 30 grafíkverk eftir Beta Gagga, unnin á árunum 2020–2025. Ég vinn með hringformið.Hringurinn – tákn eilífðarinnar –endurtekur...
Karnivala – lokahátíð Listasumars á Akureyri.
Í annað sinn sameinast starfandi listamenn í Listagilinu um Lokahátíð listasumars. Með framlagi frá Akureyrarbæ munum við gera dægilega hátíð fyrir alla fjöldkylduna, eða bara okkur öll <3 Boðið verður upp á: – Lúðrasveit – Ókeypis candy floss...
3×3 Danssýning
Dansarar sýna afrakstur einnar æfingar helgar á berskjaldaðri sýningu. Sunnudagur, 14. júlí frá 18 – 19, í Deiglunni. Sunneva Kjartandóttir, sumarlistamaður Akureyrar, ásamt góðum gestum býður ykkur á sýningu í Deiglunni sunnudaginn 14. júlí kl 18. Þar má...
Málverkasýning Bjarka Skjóldal
Opnar í Deiglunni föstudaginn 28. júní kl 14. Sýningin verður opin helgina 29. og 30. júní frá kl. 14 -17. Bjarki Skjóldal er borinn og barnfæddur Akureyringur. Fæddur 06.08.95. Ólst upp á eyrinni og gekk í Oddeyrarskólann og...
Hvalreki í Deiglu.
Uppákoma og sýning. Opnunarhátíð Gilfélagsinns á listasumri 2024 fer fram næstkomandi fimmtudag þann 6. júní og hefst hún kl. sex eftir hádegi. Frá kl 18 – 20 verður keyrð uppákoma í anda FLUXUS í Deiglunni. Gólfið er laust...
Karnival í Listagilinu
Lokaviðburður Listasumars er um helgina. Loka viðburður Listasumars á Akureyri 2023 er í Listagilinu, sem er viðeigandi. Hér hófust þau líka Listasumrin, fyrir löngu. Í Deiglunni hefjum við leik kl. 19.30 á föstudaginn með opnun á massífri innsetningu...
RAFLÍNUR
Videóinnsetning eftir Örnu G. Valsdóttur og Karl Guðmundsson, opnar í Deiglunni 17. júní kl. 17.00. Opnun 17. júní kl. 17.00 – 22.00Opið 18. júní kl. 14.00 – 22.00Arna G. Valsdóttir og Karl Guðmundsson. Bjóða gestum að ganga inn...
Myndhögg – Tréskúlptúr
Skemmtileg og krefjandi listasmiðja með Ólafi Sveinssyni, útskurðarmeistara. Hvernig verður íslenskt birki að listaverki? Í tilefni Listasumars býðst börnum og fullorðnum að læra að höggva í tré og skapa einstakt þrívítt verk undir leiðsögn Ólafar Sveinssonar, útskurðarmeistara. Öll...
Retreating
Listasumar ´22 í Deiglunni: Wioleta Kaminska gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu sína kl. 14, þann 23. júlí. Við bjóðum þér að vera gestur á Retreating sýningu Wioleta Kaminska gestalistamanns júlí mánaðar hjá Gilfélaginu, í Deiglunni. Retreating er...