Tagged: listasumar

Karnival í Listagilinu

Lokaviðburður Listasumars er um helgina. Loka viðburður Listasumars á Akureyri 2023 er í Listagilinu, sem er viðeigandi. Hér hófust þau líka Listasumrin, fyrir löngu. Í Deiglunni hefjum við leik kl. 19.30 á föstudaginn með opnun á massífri innsetningu...

RAFLÍNUR

Videóinnsetning eftir Örnu G. Valsdóttur og Karl Guðmundsson, opnar í Deiglunni 17. júní kl. 17.00. Opnun 17. júní kl. 17.00 – 22.00Opið 18. júní kl. 14.00 – 22.00Arna G. Valsdóttir og Karl Guðmundsson. Bjóða gestum að ganga inn...

Myndhögg – Tréskúlptúr

Skemmtileg og krefjandi listasmiðja með Ólafi Sveinssyni, útskurðarmeistara. Hvernig verður íslenskt birki að listaverki? Í tilefni Listasumars býðst börnum og fullorðnum að læra að höggva í tré og skapa einstakt þrívítt verk undir leiðsögn Ólafar Sveinssonar, útskurðarmeistara. Öll...

Retreating

Listasumar ´22 í Deiglunni: Wioleta Kaminska gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu sína kl. 14, þann 23. júlí. Við bjóðum þér að vera gestur á Retreating sýningu Wioleta Kaminska gestalistamanns júlí mánaðar hjá Gilfélaginu, í Deiglunni. Retreating er...

Tilfallandi

Listasumar ´22 í Deiglunni: Álfheiður Þórhallsdóttir opnar myndlistarsýningu sína föstudaginn 15. júlí kl 20.00 Álfheiður Þórhallsdóttir (f. 1994) og er sjálfstætt starfandi textíllistamaður, búsett á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi af textílsviði listnámsbrautar VMA árið 2014 og BA í...

Where Ends Meet

Mihaela Hudrea gestalistamaður Gilfélagsins í júní opnar í Deiglunni 25. júní. Sýningin er opin lau. 25. og su. 26. júní frá 14 – 17 báða dagana. Hér er hlekkur á gestalistamanninn Mihaela Hudrea

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

Verið velkomin í Deigluna um næstu helgi, sýningin „Olafsfjordur Impression, (part2)“ Seinnihluti  sýningin á Listasumri sem Listhús í Ólafsfirði stendur fyrir á vegum Gilfélagsins. Innsetning  byggist á  vídeo og hljóð upptökum. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag milli...