Karnivala – lokahátíð Listasumars á Akureyri.
Í annað sinn sameinast starfandi listamenn í Listagilinu um Lokahátíð listasumars. Með framlagi frá Akureyrarbæ munum við gera dægilega hátíð fyrir alla fjöldkylduna, eða bara okkur öll <3 Boðið verður upp á: – Lúðrasveit – Ókeypis candy floss...