Tagged: listagil

Lita-Leita-Leika

Málverkasýning Begu og Linda opnar í Deiglunni laugardaginn 5. ágúst kl. 13.00 Sýningin stendur helgina 5. – 6. ágúst og er opin 13 – 17 báða dagana. Þettta hafa þau að segja um sýninguna og sig: Bega (Berglind...

Karnival í Listagilinu

Lokaviðburður Listasumars er um helgina. Loka viðburður Listasumars á Akureyri 2023 er í Listagilinu, sem er viðeigandi. Hér hófust þau líka Listasumrin, fyrir löngu. Í Deiglunni hefjum við leik kl. 19.30 á föstudaginn með opnun á massífri innsetningu...

2 x 70

Laugardaginn 8. júlí kl. 13.00 opna þær Sesselja B. Jónsdóttir og Margrét B. Kristbjörnsdóttir málverkasýningu í Deiglunni. Mágkonurnar Sesselja B. Jónsdóttir og Margrét B. Kristbjörnsdóttir eru nýlega orðnar 70 ára, af því tilefni ákváðu þær að halda sýningu...

Málverkasýning Svanheiðar Ingimundardóttur í Deiglunni  

Sýning Svanheiðar opnar föstudaginn 30. júní kl 11. Sýningin stendur til sunnudags 2. júlí og er opin frá 11 – 16 alla dagana. Svanheiður Ingimundardóttir/Svansý sækir innblástur við listsköpun sína að miklu leiti í náttúru Íslands sem hún...

Myndhögg – Tréskúlptúr

Skemmtileg og krefjandi listasmiðja með Ólafi Sveinssyni, útskurðarmeistara. Hvernig verður íslenskt birki að listaverki? Í tilefni Listasumars býðst börnum og fullorðnum að læra að höggva í tré og skapa einstakt þrívítt verk undir leiðsögn Ólafar Sveinssonar, útskurðarmeistara. Öll...

Aðalfundur Gilfélagsins

félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu í Listagilinu, hefst kl. 14 Sunnudaginn 21. maí 2023. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Framlagning ársreikninga til samþykktar. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara og meðstjórnendur. 6. Umræður.  Gilfélagið var formlega...

Valkyrjur og önnur ævintýri

Málverkasýning Helga Þórssonar opnar í Deiglunni kl. 14 á laugardaginn 29 apríl. Helgi Þórsson í Kristnesi heldur málverkasýningu í Deiglunni Helgina 28-29 Apríl. Verkin á sýningunni eru olíumálverk, sum varla þornuð á striganum og önnur frá síðustu árum....

Upp upp mín sál

Myndlistarsýning Guðmunadar Ármanns og Ragnars Hólm opnar í Deiglunni á skírdag kl 14. Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm opna páskasýninguna „Upp, upp, mín sál“ í Deiglunni á Akureyri á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl kl. 14. Guðmundur sýnir geomatrískar...

<Ieodo:이어도사나>

Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Sýningin er opin laugardag 1. og sunnudag 2. apríl frá 14 – 17. Hér fyrir neðan fylgir texti listakonunnar um verkið á...

Myndlistarsýning Gillian Pokalo í Deiglunni

Gillian Pokalo opnar sýningu sína í Deiglunni föstudaginn 17 mars kl 17.00 Sýningin stendur frá kl. 17 – 19 föstudag 17. og 13 -17 bæði laugardag 18. og sunnudag 19. mars. Við viljum einnig minna á silkiþrykk nánskeiðið...