Fréttir

Evtede/Reki – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Evtede/Reki, myndlistarsýningu Tomas Colbengtson í Deiglunni, Akureyri, kl. 15 laugardaginn 5 maí. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin verður opin 5. – 13. Maí 2018 kl. 14 – 17 alla daga....

Til félagsmanna í Gilfélaginu – Aðalfundarboð

Til félagsmanna í Gilfélaginu, Nú líður að aðalfundi félagsins, sem verður 19. maí í Deiglunni kl. 14. Einn stjórnarmaður mun ganga úr stjórninni, að öðru leiti gefa sitjandi stjórnarmeðlimir kost á sér til áframhaldandi setu. Á aðalfundinum mun...

Hinsta Brot Norðurslóða – Gjörningur

Hinsta brot Norðurslóða Gjörningur í Deiglunni á Degi Jarðar Nemendur í Heimskautarétt við Háskólann á Akureyri munu túlka sinn skilning á ástandinu á Norðurslóðum og sýna gjörning í Deiglunni kl. 16, sunnudaginn 22. apríl, Degi Jarðar. ⹂Við erum...

Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn

Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins. Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í þessari listasmiðju eru börnunum gefin málning sem er búin til úr grænmeti...

Ljóðaboð

Sóknarskáld í samstarfi við Gilfélagið bjóða í LJÓÐABOÐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldið 15. apríl klukkan 20:00. Opið ljóðakvöld þar sem allir eru velkomnir að flytja og lesa ljóðin sín. Skúffuskáld, stórskáld, níðvísur og ástarljóð öll velkomin. Sóknarskáld...

Marika Tomu Kaipainen

Gestalistamaður aprílmánaðar 2018. Marika Tomu Kaipainen (f.1972) er hugmynda-, félags-, og samfélagslistamaður, myndlistakennari og listþerapisti frá Helsinki í Finnlandi. Hún hlaut Master í Fagurlistum frá Art Institute Satakunta University of Applied Sciences í Finnlandi árið 2017. Meistararitgerðin hennar...

Íslensk Landslagsmálverk – Myndlistarsýning

  Verið velkomin á opnun sýningarinnar Íslensk landslagmálverk, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Roxanne Everett, í Deiglunni laugardaginn 24. mars kl. 14 – 17. Einnig opið á sunnudag kl. 14 – 17 – aðeins þessi eina helgi. Léttar veitingar verða í...

Brasið hans Brasa – Ljósmyndasýning

Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 – 18.

Roxanne Everett

Gestalistamaður Gilfélagsins í marsmánuði 2018 Roxanne Everett er landslagsmálari sem leggur áherslu á vistfræði og fegurð náttúrunnar, sérstaklega óbyggðirnar og afskekkt svæði. Markmið hennar er að flytja áhorfendurna til þessara staða og hvetja þá til að móta dýpri...