Viskí, listin og sagan – Kynning á Maltviskífélagi Norðurlands
Viskí – Listin og sagan Maltviskífélag Norðurlands verður í „Deiglunni“ þann 10. Júlí kl. 20 með kynningu á starfsemi félagsins, ásamt fyrirlestri, spjalli, almennum umræðum og jafnvel örlitlu smakki. – Sláinte! Eðaldrykkurinn Viskí á sér langa sögu, sem...