Aðalfundur Gilfélagsins
Aðalfundur Gilfélagsins Verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 19. maí 2018, kl. 14. Félagsmenn hvattir til að mæta, nýjir félagsmenn velkomnir Fastir dagskrárliðir eru: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. Ákvörðun árgjalds. Kosning formanns og stjórnar. Önnur mál. Stjórnin