Category: Fréttir

Leyndardómar jafnvægislistanna – Sirkussmiðja

Húlladúllan býður fjölskyldur velkomin í Deigluna til að spreyta sig á sirkuslistum miðvikudaginn 10. apríl klukkan 17:00 – 18:30. Þemað í þetta skiptið eru leyndardómar jafnvægislistanna. Við munum læra að halda jafnvægi á ýmsum áhöldum, að halda jafnvægi...

Aðalfundur Gilfélagsins 2019

Til félagsmanna í Gilfélaginu. Aðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni sunnudaginn 26. maí kl 14.00 Stjórnin öll gefur kost á sér til endurkjörs en samkvæmt lögum á að kjósa um formann á eins árs fresti, aðrir sitja til...

Myndlistaverkstæði

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 7 – 10 ára í Deiglunni laugardaginn 13. Apríl kl. 13:30 – 17:30.   Myndlistakennararnir Sigrún Birna Sigtryggsdóttir og Guðmundur Ármann Sigurjónsson verða á staðnum til að leiðbeina. Til boða stendur að...

Rogue Valley – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun ‘Rogue Valley’ í Deiglunni föstudaginn 29. mars kl. 17 – 20. Gestalistamaður Gilfélagsins í marsmánuði, Kate Bae, sýnir afrakstur dvalar sinnar. Einnig opið laugardag og sunnudag, 30. – 31. mars kl. 14 – 17....

Grafíkþríæringur – Opið umsóknarferli

Grafíska Sällskapet, Sænsku grafíksamtökin munu halda keflinu áfram með Norrænan Grafíktriennal í samvinnu við Galleri Sander, Trelleborg museum og Kulturhuset i Luleå. Sýningin mun vera fyrst á þremur stöðum í Svíþjóð á árinu 2020. Í bænum Norrköping er...

Untitled Lullaby – Myndir af sýningu

Myndir af sýningunni Untitled Lullaby, sýningu gestalistamanna Gilfélagsins þeim Dennise Vaccarello og Manuel Mata. Installation view of exhibition Untitled Lullaby by Gil Artists in Residence, Dennise Vaccarello and Manuel Mata.  

Tetsuya Hori – Tónleikar

Tetsuya HORI er tónskáld frá Sapporo í Japan. Hann mun halda fría tónleika í Deiglunni á laugardaginn 2. mars kl. 21. Hann semur útsetningar fyrir raf- og órafmögnuð hljóðfæri, söng og hluti og er að koma til Íslands...

Untitled Lullaby – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Untitled Lullaby“ í Deiglunni föstudaginn 22. febrúar 2019 kl. 17 – 20. Gestalistamenn Gilfélagsins Dennise Vaccarello og Manuel Mata sýna afrakstur dvalar sinnar en þau hafa búið í Listagilinu í febrúar. Sýningin er...

Einþrykk í Deiglunni

Opið hús Á Gildegi, 9. febrúar, stendur Gilfélagið fyrir opnu húsi í Deiglunni kl. 14-17. Öllum er velkomið að gera sitt eigið þrykk og kunnáttufólk verður á staðnum til aðstoðar. Efni og þátttaka verður ókeypis

Úr Samhengi – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun sýningu gestalistamanns Gilfélagsins, Olga Selvashchuk, Úr Samhengi á laugardaginn, 26. janúar kl. 14 – 17 í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í...