Tónleikar kvæðamanna
25. – 28. apríl 2019 verður Landsmót kvæðamanna í fyrsta sinn haldið á Akureyri. Landsmót kvæðamanna er bæði hátíðleg og skemmtileg samkoma kvæðamanna víðs vegar að af landinu. Að venju verða námskeið tengd hefðinni, s.s. um kveðandi, bragfræði...