Category: Fréttir

Lagskipt málverk

Námskeiðið Lagskipt Málverk með Guðmundi Ármanni fór fram um helgina, kærar þakkir öll fyrir ánægjulega samveru.

Opið ákall – Gestavinnustofan er laus í maí

Gilfélagið í samstarfi við Slippfélagið veitir einum listamanni eða pari tækifæri til að dvelja frítt í Gestavinnustofu Gilfélagsins í maí (1. – 31. Maí 2021). Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Íbúðin...

Saga Gilfélagsins

Gilfélagið verður 30 ára í ár og í tilefni þess stendur til að rita sögu félagsins. Við erum að safna saman efni tengt félaginu og hér eru myndir fengnar hjá Minjasafninu á Akureyri, upphaflega birtar í Degi við...

FRESTAÐ – Vinnustofusýning Haraldar Inga

Vegna aðstæðna verður Vinnustofusýningu Haraldar Inga frestað til betri tíma. Vinnustofusýning í Deiglunni á Akureyri um páskana ( 27. Mars til 4 apríl 2021). Laugardaginn 27 mars opnar Haraldur Ingi Haraldsson einkasýningu í Deiglunni,  Listsýningasal Gilfélagsins í Listagilinu...

Myndlistarverkstæði fyrir börn

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 17. apríl kl. 13:00 – 16:00. Hægt verður að þrykkja einþrykk og hæðarprent með einföldum efnum á pappír. Einnig stendur til boða að mála, gera...

Interiors – David Molesky

David Molesky: InteriorsDeiglan, AkureyriOpið laugardag 20. Mars kl 14 – 17 Sunnudag 21. Mars kl. 13 – 17 Það er okkur heiður að sýna úrval nýrra verka eftir bandaríska raunsæismálarann David Molesky, sem er þekktur víða um heim fyrir...

Tilraunastofur í myndlist

„Tilraunastofur í myndlist“ er samstarfsverkefni Myndlistafélagsins á Akureyri og Gilfélagsins, þar sem áhugasamir geta komið saman og unnið að listsköpun með það að leiðarljósi að skapa með opnum huga og án verulegrar forskriftar. Vinnan byggist á flæði og...

LITVÖRP – Myndlistasýning

Föstudaginn 26. febrúar kl. 20-22Laugardaginn 27. febrúar kl. 13-17 Hafdís Helgadóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021 sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningunni LITVÖRP í Deiglunni á Akureyri. Til sýnis verða ný verk; málverk, bókverkasíður og fjölfeldi unnin út...

Martraðamaðka: Sögur af Móaskottum

Laugardaginn 30. janúar kl. 16 – 20Sunnudaginn 31. janúar kl. 14 – 17 Ágústa Björnsdóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í janúar sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningu í Deiglunni, kölluð Martraðamaðka: Sögur af Móaskottum. Verið öll hjartanlega velkomin. Í Deiglunni...

Skáld – Steini Thorsson

Deiglan 14. nóvember kl. 14 – Sjá viðburð á Facebook Á þessum viðburði er grímuskylda og fyrirmælum um sóttvarnir og fjölda á samkomum verður fylgt til hinns ýtrasta.Í lokaverkefni sínu frá Myndlistaskólanum á Akureyri fyrir 27 árum var...