Ljósmyndir og litaflóð
Ljósmyndir og litaflóð er heiti sýningar ljósmyndarans og blaðamannsins Áskels Þórissonar í Deiglunni, Listagili. Sýningin opnar á síðdegis á fimmtudag (17-19) og verður síðan opin föstudag, laugardag og sunnudag kl. 13 – 17.Fimmtudagur 29. júlí kl. 17 –...