Author: Heiðdís

Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum. – Námskeið

Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum. Námskeið með Susan Singer, 10-11 nóvember kl. 10 – 16 í Deiglunni. 10 nemendur. Verð, 30.000 kr. – efni innifalið. Möguleiki á endurgeiðslu frá stéttarfélögum gegn framvísun kvittunar. 5.000 kr. Staðfestingargjald...

Hauststilla 2018 – Tónleikar

Hauststilla 2018 Staður/tímasetning: Deiglan (í Listagilinu) / 25. október kl. 20:00-22:30. Hauststilla verður haldin annað árið í röð í fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri. Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi og hafa margir efnilegir listamenn...

Stjórnarfundur 16. október 2018

6. stjórnarfundur starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 16. október kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Ívar, Sóley Björk, Aðalsteinn og Ingibjörg og Heiðdís í netsambandi. Dagskrá: 1. Námskeið Susanne Singer í meðferð þurrpastel Backpackers...

Rauður þráður – Myndlistasýning

Föstudaginn 12. október kl. 20 verður opnuð samsýning félagsmanna í Myndlistarfélaginu á Akureyri. Sýningin nefnist Rauður þráður og er beggja vegna Listagilsins, í Deiglunni í boði Gilfélagsins og í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins. Sýningin verður opin laugardaga og sunnudaga...

Emmi Jormalainen

Emmi Jormalainen er gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði. Hún er teiknari og myndlistaramaður frá Helsinki. „Ég teikna bækur þar sem sagan er einungis sögð með myndum og sjónrænni frásögn. Bækurnar eru oft kallaðar þöglar bækur af því að þær...

Stjórnarfundur 18. september 2018.

stjórnarfundur  starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 18.september kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Ívar,  Aðalsteinn og Ingibjörg og Heiðdís í tölvusambandi.   Dagskrá:    Listasumar, Vildum við hafa gert eitthvað öðruvísi? Hvernig færum við...

Gestalistamenn árið 2019

Úthlutunarnefnd Gestavinnustofu Gilfélagsins hefur valið gestalistamenn fyrir árið 2019. Úthlutunarnefndin er skipuð af Sóleyju Björk Stefánsdóttur fyrir hönd stjórnar Gilfélagsins, Ólafi Sveinssyni myndlistarmanni og kennara og Örnu Valsdóttur, myndlistarmanni og kennara. Eftirfarandi listamenn munu dvelja í gestavinnustofu Gilfélagsins...

Lífskraftur – Myndlistasýning

Trönurnar bjóða ykkur á sína fyrstu samsýningu í Deiglunni laugardaginn 15. september og sunnudaginn 16. september. Opið báða dagana frá 12:00 —17:00 Aðalbjörg G. Árnadóttir Árdís Guðborg Aðalsteinsdóttir Dúa Stefánsdóttir Eygerður Björg Þorvaldsdóttir Helga Arnheiður Erlingsdóttir Hulda Kristjánsdóttir...

Den Besjälade Naturen – Myndlistarsýning

Verið öll hjartanlega velkomin á opnun Den Besjälade Naturen laugardaginn 1. september kl. 14 í Deiglunni, Listagili.  Den Besjälade Naturen  er samsýning tíu sænskra listamanna, sýningin er boð Gilfélagsins til þessara listamanna og með því vill félagið leggja...

Akureyri með augum Salman Ezzammoury

Akureyri með augum Salman Ezzammoury Verið velkomin á opnun myndlistarsýningu gestalistamanns Gilfélagsins, „Akureyri með augum Salman Ezzammoury“ laugardaginn 25. ágúst kl. 14. Salman Ezzammoury, gestalistamaður Gilfélagsins í ágúst sýnir hér ný verk unnin á Íslandi innblásin af lífi og...