Emmi Jormalainen
Emmi Jormalainen er gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði. Hún er teiknari og myndlistaramaður frá Helsinki.
„Ég teikna bækur þar sem sagan er einungis sögð með myndum og sjónrænni frásögn. Bækurnar eru oft kallaðar þöglar bækur af því að þær eru ekki með neinun texta. Viðfangsefnin eru breytileg, á milli náttúru og arkitektúrs, flóru og fánu. Margar af mínum bókum eru innblásnar af Íslandi og eru að hluta til gerðar á Norðurlandi. Núna í október vinn ég að því að klára þöglu bókina mína „Lost“ (ísl. Týnd) sem fjallar um einmana einhyrning.“
//
Our October Artist in Residence is Emmi Jormalainen, illustrator and artist from Helsinki, Finland.
“I draw books where the stories are told entirely with images and methods of visual storytelling. The books are often called silent books since they don’t have text. The subjects vary between nature, architecture, flora and fauna. Many of my books are inspired by Iceland and partly done in Northern Iceland. This October I’m working to finish my silent book “Lost” which tells a story about a lonely unicorn.”