Sumarakvarell í Deiglunni
Sumarakvarell´19 í Deiglunni í Listagili Guðmundur Ármann Sigurjónsson er myndlistarmaður og myndlistarkennari nú á eftirlaunum. Ferill: Á fjórða tug einkasýninga og þáttaka í fjölda samsýninga, var valinn 2016, af dómnefnd til að taka þátt í norræna vatnslitasýningu 2017...