Author: Heiðdís

Sumarakvarell í Deiglunni

Sumarakvarell´19 í Deiglunni í Listagili Guðmundur Ármann Sigurjónsson er myndlistarmaður og myndlistarkennari nú á eftirlaunum. Ferill: Á fjórða tug einkasýninga og þáttaka í fjölda samsýninga, var valinn 2016, af dómnefnd til að taka þátt í norræna vatnslitasýningu 2017...

Tónleikar kvæðamanna

25. – 28. apríl 2019 verður Landsmót kvæðamanna í fyrsta sinn haldið á Akureyri.  Landsmót kvæðamanna er bæði hátíðleg og skemmtileg samkoma kvæðamanna víðs vegar að af landinu. Að venju verða námskeið tengd hefðinni, s.s. um kveðandi, bragfræði...

Geislar af sól – Myndlistasýning

Geislar af sól Video og hljóðinnsetning Verið velkomin á opnun „Geislar af sól“ í Deiglunni á Akureyri föstudagskvöldið 26. apríl kl. 20. Gestalistamaður Gilfélagsins, Sylvia Donis, sýnir afrakstur dvalar sinnar, video- og hljóðinnsetningu. Léttar veitingar í boði. Franski...

Leyndardómar jafnvægislistanna – Sirkussmiðja

Húlladúllan býður fjölskyldur velkomin í Deigluna til að spreyta sig á sirkuslistum miðvikudaginn 10. apríl klukkan 17:00 – 18:30. Þemað í þetta skiptið eru leyndardómar jafnvægislistanna. Við munum læra að halda jafnvægi á ýmsum áhöldum, að halda jafnvægi...

Aðalfundur Gilfélagsins 2019

Til félagsmanna í Gilfélaginu. Aðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni sunnudaginn 26. maí kl 14.00 Stjórnin öll gefur kost á sér til endurkjörs en samkvæmt lögum á að kjósa um formann á eins árs fresti, aðrir sitja til...

Myndlistaverkstæði

Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 7 – 10 ára í Deiglunni laugardaginn 13. Apríl kl. 13:30 – 17:30.   Myndlistakennararnir Sigrún Birna Sigtryggsdóttir og Guðmundur Ármann Sigurjónsson verða á staðnum til að leiðbeina. Til boða stendur að...

Sylvia Donis

Sylvia Donis er gestalistamaður Gilfélagsins í aprílmánuði. Sylvia Donis er franskur myndlistamaður sem útskrifaðist úr ljósmyndun hjá ENSP Arles og myndlist í Pantheon Sorbonne í Frakklandi. Verk hennar taka á sig ýmsar myndir, til dæmis ljósmyndir og/eða videoinnsetningar,...

Rogue Valley – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun ‘Rogue Valley’ í Deiglunni föstudaginn 29. mars kl. 17 – 20. Gestalistamaður Gilfélagsins í marsmánuði, Kate Bae, sýnir afrakstur dvalar sinnar. Einnig opið laugardag og sunnudag, 30. – 31. mars kl. 14 – 17....

Grafíkþríæringur – Opið umsóknarferli

Grafíska Sällskapet, Sænsku grafíksamtökin munu halda keflinu áfram með Norrænan Grafíktriennal í samvinnu við Galleri Sander, Trelleborg museum og Kulturhuset i Luleå. Sýningin mun vera fyrst á þremur stöðum í Svíþjóð á árinu 2020. Í bænum Norrköping er...

Untitled Lullaby – Myndir af sýningu

Myndir af sýningunni Untitled Lullaby, sýningu gestalistamanna Gilfélagsins þeim Dennise Vaccarello og Manuel Mata. Installation view of exhibition Untitled Lullaby by Gil Artists in Residence, Dennise Vaccarello and Manuel Mata.