Hún – Danssýning
Fimmtudagurinn 17. október kl. 21:00. Önnur sýning á dansverkinu Hún. eftir Ólöfu Ósk Þorgeirsdóttur þar sem sóttur er innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir varðandi álit samfélagsins á því...