Drukknuðu tröllin
Málverkasýning Cassady Bindrup opnar 13. október kl.14. „Ég er bandarískur listamaður og hef búið á Akureyri síðasta árið. Ég er að reyna að sýna og selja eitthvað af verkum mínum. Ég vinn mest í vatnslitamyndum og hef verið...
Málverkasýning Cassady Bindrup opnar 13. október kl.14. „Ég er bandarískur listamaður og hef búið á Akureyri síðasta árið. Ég er að reyna að sýna og selja eitthvað af verkum mínum. Ég vinn mest í vatnslitamyndum og hef verið...
Laugardaginn 8. október kl 14 og 21. Eins og undanfarin ár er Gilfélagið samstarfsaðili um A! gjörningahátíð sem stendur frá 6. til 9. október. Að þessu sinni eru tveir gjörningar í Deiglunni laugardaginn 8. október. Rashelle Reyneveld fremur...
Gestalistamenn september mánaðar sýna í Deiglunni. / English below / Michelle Bird og Sóley Sefánsdóttir bjóða á opnun sýningar sinnar í Deiglunni, sal Gilfélagsins, Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 24. september kl. 14.00 til 19:00. Vertu velkomin. Sóley og...
Gestalistamenn Gilfélagsins í september. Sóley og Michelle – Myndspuna dúett. Tónlistin í myndsköpuninni.Við sækjum innblástur í aðferðir tónlistamanna við samsköpun – í leit að myndhljómi sem skapar ný sameiginleg myndverk. Við skoðum hvernig hreyfing, litir og form geta verið eins...
Sýningin opnar laugardaginn 10. september kl 13.00 Trönurnar er hópur kvenna sem stundaði nám saman í Listasmiðjunni Fræðsla í formi og lit veturinn 2016-2017 undir leiðsögn Bryndísar Arnardóttur og Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar. Þess utan hafa þær sótt ýmiss...
Artists in residence for the month of September 2022. Discovering the music in our art. Exploring how we can draw inspiration from the creative process of music bands in our collaborative visual art creation. Looking into how gestures,...
Gestalistamaður júlímánaðar Elleke van Gorsel, opnar sýningu sína í Deiglunni þriðjudaginn 16. ágúst kl. 18.00. Sýningi er opin 16. og 17. ágúst frá 6 til 9 e.h. báða dagana. Listamannaspjall verður þann 17. kl 8.30. Um verkefnið (enska)...
Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Um Elleke van Gorsel, Eindhoven, Hollandi. Hvað varðar innihald er Elleke innblásin af (sjálfsævisögulegri) sögu og fjölskyldusamböndum, bókmennta- og heimspekitextum, samfélagslegum þemum og náttúru. Innblásin af minningum um æsku sýna á Sjálandi –...
Sýning í Deiglunni 12. – 14. ágúst, opið frá 14 – 18 alla þrjá dagana. Þann 12. ágúst hefði ættarhöfðinginn Aðalsteinn Vestmann orðið níræður. Í tilefni af því ætlar fjölskylda hanns að minnast tímamamótanna með sýningu á nokkrum...