Author: Steini

THOLEN versus ICELAND.

Gestalistamaður júlímánaðar Elleke van Gorsel, opnar sýningu sína í Deiglunni þriðjudaginn 16. ágúst kl. 18.00. Sýningi er opin 16. og 17. ágúst frá 6 til 9 e.h. báða dagana. Listamannaspjall verður þann 17. kl 8.30. Um verkefnið (enska)...

Elleke van Gorsel

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Um Elleke van Gorsel, Eindhoven, Hollandi. Hvað varðar innihald er Elleke innblásin af (sjálfsævisögulegri) sögu og fjölskyldusamböndum, bókmennta- og heimspekitextum, samfélagslegum þemum og náttúru. Innblásin af minningum um æsku sýna á Sjálandi –...

Alli Vestmann

Sýning í Deiglunni 12. – 14. ágúst, opið frá 14 – 18 alla þrjá dagana. Þann 12. ágúst hefði ættarhöfðinginn Aðalsteinn Vestmann orðið níræður. Í tilefni af því ætlar fjölskylda hanns að minnast tímamamótanna með sýningu á nokkrum...

Nítján þúsund klukkustundir

Myndlistarsýning Fannýar Mariu Brynjarsdóttur opnar á laugardaginn, 6. ágúst kl 14.00 Fanný María Brynjarsdóttir lauk námi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2020 og hefur síðan þá þróað sinn stíl og haldið í þær áttir sem hugurinn leiðir hana....

2000volt

Tónleikar í Deiglunni 30. júli. Hátíðin 2000volt verður haldin í fyrsta skipti laugardaginn 30 júlí í Deiglunni á Akureyri. Fram koma 5 grasrótar hljómsveitir með ólíkar tónlistar stefnur. Bæði eru lög flutt á íslensku og ensku og mjög...

Retreating

Listasumar ´22 í Deiglunni: Wioleta Kaminska gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu sína kl. 14, þann 23. júlí. Við bjóðum þér að vera gestur á Retreating sýningu Wioleta Kaminska gestalistamanns júlí mánaðar hjá Gilfélaginu, í Deiglunni. Retreating er...

Middle Ground

Myndlistarsýning Nadya Steare opnar þriðjudaginn 19. júlí. kl. 11.00 í Deiglunni Nadya Steare (f. 2001) er bandarískur myndlistamaður sem vinnur með blandaðri tækni. Hún er núverandi BFA kandídat við George Mason háskólann. Ferðalag hennar í átt að sjálfbæru lífi...

Tilfallandi

Listasumar ´22 í Deiglunni: Álfheiður Þórhallsdóttir opnar myndlistarsýningu sína föstudaginn 15. júlí kl 20.00 Álfheiður Þórhallsdóttir (f. 1994) og er sjálfstætt starfandi textíllistamaður, búsett á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi af textílsviði listnámsbrautar VMA árið 2014 og BA í...

Wioleta Kaminska

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2022. Wioleta Kaminska er listamaður sem vinnur þvert á aðferðir, hún stundar sjónræna og hljóðræna könnun á að því er virðist hversdagslegt og atburðasnautt umhverfi. Staðir þar sem tíminn virðist líða hægt en þó...

Rafmagnsgítarinn í djassi – Tónleikar

10. júlí kl. 16.00. Listasumar í Deiglunni: Skemmtilegir djasstónleikar tríósins BabyBop. Lokaviðburður fjörugrar helgar sem tileinkuð er rafmagnsgítarnum í djassi í tilefni Listasumars. Klukkustundarlangir tónleikar tríósins Babybop í Deiglunni. Allir velkomnir. Babybop er djazzgítartríó samsett af Dimitrios Theodoropoulos...