Author: Heiðdís

Stjórnarfundur 6. október 2021

Stjórnarfundur 6. október 2021

Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri.Fundurinn var haldinn 10.06.2021Mættir: Aðalsteinn Þórsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Erika Lind Isaksen, Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir, Arna G. Valsdóttir Dagskrá:GestavinnustofaDeiglan HúsvarslaTengiliðir fyrir viðburðiAfmælishátíðAuglýsingar v/ GildagaUmsjón með netfangi GilfélagsinsÖnnur málGestavinnustofaCovid hefur haft mikil áhrif á gestavinnustofuna...

Sean Taal

Sean Taal er gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2022. Vandaðar og nákvæmar blýantsteikningar Sean Taal af skálduðum rýmum vekja mann til umhugsunar um hvað eða hver liggi í skugganum. Með það að markmiði að skapa tilfinningu um óvissu, má...

Gilfélagið í 30 ár!

30 ára Sögusýning Gilfélagsins og sölusýning á völdum verkum í eigu félagsins opnar laugardaginn 8. janúar, kl 13.00, í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Til að fagna 30 ára afmæli Gilfélagsins síðastliðið haust hafa verið haldnir nokkrir viðburðir...

Molda

Innsetningin Molda kemur í norðrið eftir ferðalag í austrið, suðrið og vestrið sl sumar og vor.Opnunin er kl 11 þann 21.desember nk. í Deiglunni á Akureyri.Slökunar og hljóðviðburðir verða í rýminu 21.-23.desember og verða settir inn þegar nær...

A gift given – Myndlistasýning

Deiglan, Listagili16. desember kl. 18 – 20:10 – Gjörningur17. desember kl. 18 – 20:10 – Gjörningur18. desember kl. 16 – 18 – Myndlistasýning19. desember – Lokagjörningur – Dyrnar opna kl. 18, gjörningur hefst kl. 19. Rashelle Reyneveld er...

Stjórnarfundur 9. des 2021

Stjórnarfundur 9. des 2021

Stjórnarfundur Gilfélagsins Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri. Fundurinn var haldinn 09.12.2021 Mættir: Erika Lind Isaksen, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, Aðalsteinn Þórsson, Heiðdís Hólm, Ingibjörg Stefánsdóttir, Arna G. ValsdóttirDagskrá: Sögusýningin 2. Ástand í stjórn 3. Komandi ár 4. Önnur málFundargerð...

Ljósið kemur – Myndlistasýning

Ljósið kemur í Deigluna Laugardaginn 11. desember kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson málverkasýninguna Ljósið kemur í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Þetta er 20. einkasýning Ragnars sem einnig hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og...

Breiköpp – Sigbjørn Bratlie

Myndbandverkið Breiköpp eftir Sigbjørn Bratlie verður sýnt í Deiglunni laugardaginn 4. des og sunnudaginn 5. des kl. 15 – 17. BreiköppHD video, 10 min. Myndbandið er byggt á klisjunni um „breiköpp senu“ eins og sést í hundruðum Hollywood...

Lista- og handverksmarkaður Gilfélagsins

Skráning í Lista- og handverksmarkað Gilfélagsins Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar, Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, helgina 4. – 5. desember kl. 12 – 17....

Konan og drekinn – Myndlistasýning

Konan og drekinnMyndlistarsýning fléttuð saman með ævintýralegri sögu.Deiglan, Akureyri13. – 14. nóv / 20. – 21. nóvember kl. 14 – 17 Sýningin samanstendur af málverkum og sögu. Sagan sem fylgir með málverkunum fjallar um konu sem áttar sig...