A gift given – Myndlistasýning
Deiglan, Listagili
16. desember kl. 18 – 20:10 – Gjörningur
17. desember kl. 18 – 20:10 – Gjörningur
18. desember kl. 16 – 18 – Myndlistasýning
19. desember – Lokagjörningur – Dyrnar opna kl. 18, gjörningur hefst kl. 19.
Rashelle Reyneveld er gestalistamaður Gilfélagsins í desembermánuði, hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni þessa vikuna. Rashelle er listakona frá Bandaríkjunum sem vinnur þvert á miðla.
Þessi einkasýning verður samruni augnablika í ljósmyndun, söng og myndbandsvörpun. Fyrstu 2 dagana er gestum boðið að fara inn í íbúð listakonunnar, einum í einu, til að upplifa gjörning. Hún verður með bundið fyrir augun og mun nota lykkjupedal til að búa til söngkór sem byggir á tilfinningunni sem þú kemur með inn í herbergið. Á veggjunum verða ljósmyndir sem gestum er boðið að taka með sem minjagrip.
Síðasta kvöldið, á sunnudag, mun hún flytja sönggjörning í Deiglunni. Rashelle hefur nýlega lokið við fyrstu sólóplötu sína Kriya undir nafninu SumVivus sem þýðir ég er lifandi á latínu. Hún mun bráðlega gefa út sína fyrstu stuttmynd sem heitir Tune In.
//
A gift given – Rashelle Reyneveld
Rashelle Reyneveld is a multidisciplinary artist from the United States. This solo exhibition will be an amalgamation of moments in photography, vocal performance and film projection. The first 2 days will be an invitation from the artist to enter her apartment one by one to experience a solo performance. She will be blindfolded using a loop pedal to create a vocal choir of one based on the feeling you bring into the room. In the gallery there will be photographs on the walls. Everyone is encouraged to take one from the wall as a souvenir of the experience. On the last night she will do a vocal performance for whoever enters the gallery. She has recently finished her debut solo album Kriya under the moniker SumVivus meaning I am alive in latin. She will soon be releasing her first short film Tune In.
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland
16th 6 – 8:10 hours of blind folded solo performance with a 10 minute intermission
17th 6 – 8:10 hours of blind folded solo performance with a 10 minute intermission
18th the 4 – 6 Exhibition will be open and available for view
19th a final show for audience → doors at 6 show at 7