Brasið hans Brasa – Ljósmyndasýning
Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 – 18.
Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 – 18.
Gestalistamaður Gilfélagsins í marsmánuði 2018 Roxanne Everett er landslagsmálari sem leggur áherslu á vistfræði og fegurð náttúrunnar, sérstaklega óbyggðirnar og afskekkt svæði. Markmið hennar er að flytja áhorfendurna til þessara staða og hvetja þá til að móta dýpri...
Listverkefni Sus og Tanja munu verða hér á Akureyri 4. og 5. mars og munu kynna verkefni sem þær hafa á döfinni í Deiglunni sunnudaginn 4. mars kl. 18:30 Þær Sus og Tanja munu kynna verkefnið og vilja...
Nú ætla félagar og velunnarar SVAK að koma saman í Deiglunni fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20 og hnýta nokkrar flugur. Efni og tæki fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin og leiðbeiningar veittar til þeirra sem þess...
Kynningardagskrá á draugasöngleiknum Miklabæjar-Solveigu eftir Vandræðaskáldin Sesselíu Ólafsdóttur og Vilhjálm B. Bragason. Dagskráin verður flutt í Deiglunni sunnudaginn 4. febrúar, kl. 15:00. Sagt verður frá verkefninu og nokkur lög úr sýningunni flutt. Verkefnið er dyggilega stutt af Uppbyggingarsjóði...
Akureyrarstofa auglýsir eftir áhugaverðum og skemmtilegum hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 24. júní og lýkur 24. ágúst. Alls eru 20 styrkir í boði, samtals 1.000.000 kr. Styrkjum fylgir afnot af rými í...
Verið velkomin á opnun Between Simplicity and Reduction, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jhuwan Yeh í Deiglunni föstudaginn 26 janúar kl. 17 – 20. Einnig opið laugardag og sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður...
Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar, Jhuwan Yeh, býður gestum og gangandi velkomin á vinnustofu sína að Kaupvangsstræti 23 laugardaginn 20. janúar kl. 14 – 17. Jhuwan er að vinna að sýningu sinni, Between Simplicity and Reduction sem haldin verður...
Verið velkomin á opnun Disembodied Sketch, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Julia DePinto í Deiglunni föstudaginn 22. desember kl. 17 – 20. Einnig opið laugardaginn 23. desember kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum....
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Styrkleiki í Deiglunni, föstudaginn 15. desember kl. 17. Þar sýnir hin ástralska Amanda Marsh ný olíumálverk unnin á NES vinnustofunum á Skagaströnd. Sýningin er opin kl. 14 – 17 föstudaginn 15. des. til...
Gilfélagið eru félagasamtök, rekin af sjálfboðaliðum.
Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring.
Til að gerast félagi er best að senda tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.