Gestavinnustofan er laus í október!
Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í október, um er að ræða 16. – 23. október og 23. – 30. október – afhent eftir hádegi á mánudegi og skilað fyrir hádegi á mánudegi. Verð fyrir vikuna er 25.000...
Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í október, um er að ræða 16. – 23. október og 23. – 30. október – afhent eftir hádegi á mánudegi og skilað fyrir hádegi á mánudegi. Verð fyrir vikuna er 25.000...
Verið velkomin á ljóðakvöld í Deiglunni, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20. Ljóðakvöld þar sem nokkur af fremstu ljóðskáldum þjóðarinnar koma fram. Kvöldið er hluti af Litlu ljóðahátíðinni í Norðausturríki. Fram koma: Thórunn Jarla Valdimarsdóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Kristín Ómarsdóttir...
Verið velkomin á opnun TRANSLATIONS í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, laugardaginn 26. ágúst kl. 14 – 17 og þiggja léttar veitingar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 27. ágúst kl. 14-17. Dönsku myndlistarmennirnir Else Ploug Isaksen og Iben West munu sýna...
Feðgarnir og trúbadorarnir Aðalsteinn Svanur Sigfússon (57) og Sigurður Ormur Aðalsteinsson (21) halda trúbadoratónleika í Deiglunni þar sem þeir syngja og leika frumsamin lög og texta, þótt e.t.v. slæðist einhverjar ábreiður með. Feðgarnir eru fulltrúar tveggja kynslóða söngaskálda:...
Myndverk og tónlist koma saman í draumkenndum veruleika í Deiglunni. Hljómsveitin Herðubreið og myndlistamaðurinn Jónína Björg Helgadóttir bjóða til sýninga helgina 18. – 20. ágúst, með sérstökum uppákomum þrisvar á dag, kl. 14, 15 og 16. Þær hafa...
Erindi okkar er rannsókn á samspili mannlegs eðlis og gervigreindar og áhrif hennar á framtíðina. Ljóðskáld og gervigreindarvísindamenn eru á sömu vegferð í þeim skilningi að reyna að átta sig á því hvað það er, að vera manneskja....
Fljúgandi dýr er 5 daga listasmiðja fyrir börn á aldrinum 8-14 ára þar sem unnar eru fljúgandi fígúrur úr pappamassa. Að vinna með pappamassa er seinlegt og krefjandi verkefni og er gert ráð fyrir að hvert barn nái...
By creating a sense of sharing, on the plateau red fruits are a dawn of this red, symbol of life. A claimant desire, a message of tolerance and existential voracity is given, a solemn supper whose delight taste...
The body is „exposed“ and blood is given to fulfill this lack of love. I confess my blood, I give it. I dissolve and rebuild my viscera, my blood flows to create unity, to fill a fracture. The...
Verið velkomin á opnun „Temporary Environment“ í Deiglunni, föstudaginn 28. júní kl. 17 – 20. Léttar veitingar í boði. Einnig opið laugardaginn 29. júní kl. 13 – 17. Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna sex lítil verk sem...
Gilfélagið eru félagasamtök, rekin af sjálfboðaliðum.
Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring.
Til að gerast félagi er best að senda tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.