Fréttir

Opið er fyrir umsóknir í Gestavinnustofu 2019

  Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2019. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða...

Abstrakt – Myndlistarsýning

Abstrakt í Deiglunni Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiða saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báðir sýna þeir málverk sem eru abstrakt eða óhlutbundin að mestu eða öllu leyti en...

Surrounded By – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Surrounded By, sýningar á verkum gestalistamanna Gilfélagsins, Dana Neilson og Tuomo Savolainen. Sýningin verður opnuð kl. 14 – 17 á laugardag, 23. júní og er líka opin á sunnudag, 24. júní kl. 14 –...

Stjórnarfundur 13. júní 2018

Stjórnarfundur í Deiglu 13.06.18 kl. 17- Fyrsti fundur nýrrar stjórnar starfsárið 2018/19 Mætt eru Guðmundur Ármann, Aðalsteinn, Ingibjörg, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu.   Stjórnin skiptir með sér verkum Stjórnin skiptir með sér verkum. Guðmundur formaður, Sigrún...

Þetta er tilvalið tækifæri – Ljóðaboð

Þetta er tilvalið tækifæri Þetta er tilvalið tækifæri. Tilvalið tækifæri sem að ekki er á hverju strái. Þann 24. júní kl. 20 halda Sóknarskáld ljóðaboð, og það ekkert venjulegt ljóðaboð. Sóknarskáld koma upp hárréttu andrúmslofi fyrir alla þá...

Dana Neilson

Dana Neilson er kanadískur myndlistarmaður sem er búsett í Helsinki, Finnlandi. Hún er lærður ljósmyndari en vinnur einnig með keramik, skúlptúr og vídeolist. Þema verka hennar er samband fólks við umhverfi sitt og hvernig ytra umhverfi hefur áhrif...

Í grænni lautu – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun  Í grænni lautu, myndlistarsýningu Anítu Lindar, laugardaginn 2. júní í Deiglunni, Listagili kl. 13. Til sýnis verða teikningar af íslenskum fuglum og farfuglum sem eiga leið hjá unnar með vaxpastel á pappír. Aníta Lind...

List án landamæra

List án landamæra á Akureyri 26.-27.maí 2018 Laugardaginn 26.maí kl.14 verður opnunarhátíð haldin í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. Fjölmargir aðilar munu koma að þessari hátíð. Jón Hlöðver Áskelsson tónlistarmaður frumflytur tónverk/sögu ásamt Karli Guðmundssyni myndlistarmanni og Kristínu Smith...

Skýrsla stjórnar 2017 – 2018

Aðalfundur Gilfélagsins 19. maí 2018 Skýrsla stjórnarinnar fyrir starfsemina á árunum 2017-2018 Lögð fyrir aðalfund 19. maí Gilfélagið er nú að ljúka tuttugasta og sjötta starfsári sínu. Í stjórn Gilfélagsins starfsárið 2017/18 eru : Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Heiðdís...

Aðalfundargerð 19. maí 2018

­ Aðalfundur Gilfélagsins 26. aðalfundur Gilfélagsins haldinn í Deiglunni 19. maí 2018 kl 14:00 Úr stjórn voru mætt: Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Sóley Björk Stefánsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Ívar Freyr Kárason og Sigrún Birna Sigtryggsdóttir Formaður lagði til að fundarstjóri...