Rauður þráður – Myndlistasýning
Föstudaginn 12. október kl. 20 verður opnuð samsýning félagsmanna í Myndlistarfélaginu á Akureyri. Sýningin nefnist Rauður þráður og er beggja vegna Listagilsins, í Deiglunni í boði Gilfélagsins og í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins. Sýningin verður opin laugardaga og sunnudaga...