Untitled Lullaby – Myndlistarsýning
Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Untitled Lullaby“ í Deiglunni föstudaginn 22. febrúar 2019 kl. 17 – 20. Gestalistamenn Gilfélagsins Dennise Vaccarello og Manuel Mata sýna afrakstur dvalar sinnar en þau hafa búið í Listagilinu í febrúar. Sýningin er...