Malpokar leyfðir
Upprisukvöld Populus tremula í Deiglunni 29. apríl ki. 20. Aftur mætir populus fólk í Deigluna til að búa til ógleymanlega kvöldstund. Helgi Þórsson sér um myndir á veggjum og mun sýningin verða opin um helgina. Aðgangur er ókeypis.
Upprisukvöld Populus tremula í Deiglunni 29. apríl ki. 20. Aftur mætir populus fólk í Deigluna til að búa til ógleymanlega kvöldstund. Helgi Þórsson sér um myndir á veggjum og mun sýningin verða opin um helgina. Aðgangur er ókeypis.
Päivi Vaarula sýnir verk sín í Deiglunni helgina 22. og 23. apríl. Päivi Vaarula Hefur verið í vinnustofudvöl í gestavinnustofu Gilfélagsins í apríl mánuði og sýnir nú afrakstur vinnu sinnar. Sýningin er opin frá 14 -17 báða dagana....
Sýningin er opin 14 – 17 helgina 15. og 16 apríl. Nemendahópur á listnámsbraut VMA sýnir málverk sín. Þau eru afrakstur áfanga í málverki þar sem lögð var megináhersla á sköpunarferli frá eigin hugmynd að lokaniðurstöðu. Tækniprufur voru...
Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2023 Päivi Vaarula er finnskur textíllistamaður sem vinnur í Gestalistavinnustofu Gilfélagsins í apríl 2023. Hún hefur lagt stund á textíllist í 40 ár og er með meistaragráðu í henni. „Ég þýði lífið á tungumál...
Myndlistarsýning Guðmunadar Ármanns og Ragnars Hólm opnar í Deiglunni á skírdag kl 14. Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm opna páskasýninguna „Upp, upp, mín sál“ í Deiglunni á Akureyri á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl kl. 14. Guðmundur sýnir geomatrískar...
Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Sýningin er opin laugardag 1. og sunnudag 2. apríl frá 14 – 17. Hér fyrir neðan fylgir texti listakonunnar um verkið á...
Miðvikudag 29. mars frá 19.30 – 21.30 verður teiknað módel í Deiglunni. Gilfélagið og Myndlistarfélagið efna til módelteikningar í Deiglunni næstkomandi miðvikudag 29. mars. Þetta er hluti af Tilraunakvöldum í listum sem er sameiginlegt verkefni félaganna tveggja og...
Gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Í list sinni kannar Hyojung Bea ótta, sjálfsmynd og kvíðavekjandi óstöðugleika fastrar tilveru vegna stöðugrar hreyfingar hennar án varanlegs heimilis. Þar sem hún er virk bæði í New York borg og Jeju eyju þar...
Gillian Pokalo opnar sýningu sína í Deiglunni föstudaginn 17 mars kl 17.00 Sýningin stendur frá kl. 17 – 19 föstudag 17. og 13 -17 bæði laugardag 18. og sunnudag 19. mars. Við viljum einnig minna á silkiþrykk nánskeiðið...
Í tengslum við sýningu sína í Deiglunni um næstu helgi heldur Gillian Pokalo örnámskeið í Silkiþrykki laugardaginn 18. mars frá 13:30 – kl 15:00. Námskeið í silkiþrykki: Laugardaginn 18. mars 13:30 -15:00Í þessari 1,5 klukkustunda prenta-og-taka (make and...
Gilfélagið var formlega stofnað 30. nóvember 1991. Starfsemi Gilfélagsins er styrkt af Akureyrarbæ og hefur það umsjón með Deiglunni og gestavinnustofu. Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum, auka tengls almennings við listir og koma á samskiptum norðlenskra listamanna við innlenda og erlenda listamenn.
nóvember 2025 |
||||||
|---|---|---|---|---|---|---|
| Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
|
3
|
4
|
5
|
6
|
|||
|
10
|
11
|
12
|
13
|
14
|
15
|
16
|
|
17
|
18
|
19
|
20
|
|||
|
24
|
25
|
26
|
27
|
28
|
29
|
30
|
Gilfélagið eru félagasamtök, rekin af sjálfboðaliðum.
Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring.
Til að gerast félagi er best að senda tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.