Category: Gestalistamaður Mánaðarins
Tomas Colbengtsson er Sami frá Björkvattenet, Tärnaby í Norður-Svíþjóð, en það er á sömu breiddargráðu og Akureyri. Árin 1998 og 2010 var hann gestalistamaður við Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi og nú um stundir kennir hann við Konstfack, listaháskólann í...
Gestalistamaður aprílmánaðar 2018. Marika Tomu Kaipainen (f.1972) er hugmynda-, félags-, og samfélagslistamaður, myndlistakennari og listþerapisti frá Helsinki í Finnlandi. Hún hlaut Master í Fagurlistum frá Art Institute Satakunta University of Applied Sciences í Finnlandi árið 2017. Meistararitgerðin hennar...
Gestalistamaður Gilfélagsins í marsmánuði 2018 Roxanne Everett er landslagsmálari sem leggur áherslu á vistfræði og fegurð náttúrunnar, sérstaklega óbyggðirnar og afskekkt svæði. Markmið hennar er að flytja áhorfendurna til þessara staða og hvetja þá til að móta dýpri...