Gilfélagið auglýsir eftir þeim sem var hafnað!
Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni „Salon des Refusés“ í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða Sumarsýningu Listasafnsins, laugardaginn 10. júní, þar sem dómnefnd hefur valið inn verk og listamenn tengdum Akureyri og nærsveitum. Skráning fer fram hjá...