Structure and Objects
Verið velkomin á opnun sýningarinnar ‘Uppbygging og Hlutir’ eftir Tom Verity, laugardaginn 24. júní kl. 14 – 17 í Deiglunni. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 – 17.
‘Uppbygging og hlutir’ eru skúlptúrar í innsetningu enska myndlistarmannsins Tom Verity. Verkin á sýningunni eru afrakstur mánaðardvalar Tom í gestavinnustofu Gilfélagsins. Gil Artist Residency Iceland
Innsetningarnar eru gerðar úr fundnu, lánuðu eða endurunnu efni sem er sett saman í sjálfstæða strúktúra eða ástand. Viðkvæm verkin nýta sér nátturuöfl svo sem þyngdaraflið, jafnvægi og núning til uppbyggingar.
Verkin á sýningunni vísa í naumhyggjuskúlptúra myndlistamanna á borð við Richard Serra og Fred Sandback en listamaðurinn notar einnig algenga hluti úr hinu daglega lífi líkt og glervörur, hnífapör, grjót og reipi úr nánasta umhverfi sem tilraun til þess að aðskilja verkin köldu, ópersónulegu hlið naumhyggjunar.
Við erum partur af Listasumar á Akureyri / Akureyri Art Summer
#listasumar
You are invited to the opening of ‘Structure and Objects’ by Tom Verity on Saturday, june 24th hr 2 – 5pm in Deiglan, Kaupvangsstræti 23.
The exhibition is also open on Sun, hr. 2 – 5pm.
„‘Structure and Objects’ is an exhibition of installation sculptures by English artist Tom Verity. Tom has produced the works for this exhibition during his month long residency in the Gil Artist Residency Iceland.
The installations in the exhibition are made from found, borrowed or recycled material arranged in to self-sustaining structures or situations. The fragile works use natural forces such as gravity, balance and friction to create themselves without fixed definitions.
The work in the show makes reference to the minimalist sculpture of artists like Richard Serra and Fred Sandback but also uses of mundane everyday objects such as household glassware, tea towels, cutlery, rocks and rope all sources of the local area in an attempt to separate the work from the cold, impersonal side of minimalism.“
We are a part of Listasumar á Akureyri / Akureyri Art Summer
www.listasumar.is