Salon des Refusés
Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 – 17.
Léttar veitingar í boði.
Salon des Refusés opnar samhliða Sumar / Summer sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og velur verk á sýninguna.
Salon des Refusés vísar í aldagamla sögu myndlistasýninga þar sem listamenn hafa tekið sig saman og sýna verk sem hafa verið hafnað af dómnefndum. Uppruna þessara tegunda sýninga má rekja til sýningar í París árið 1863.Á Salon des Refusés í Deiglunni verða einnig sýnd verk eftir listamenn sem af einhverjum ástæðum sóttu ekki um. Von Gilfélagsins er að sýningarnar í Listagilinu munu veita góða innsýn í hvað listamenn á Norðurlandi eru að fást við.
Á meðal listamanna eru:
Atli Tómasson
Elísabet Ásgrímsdóttir
Elvar Orri
Freyja Reynisdóttir
Guðrún H. Bjarnadóttir
Hallgrímur Ingólfsson
Heiðdís Hólm
James Cistam
Jóna Bergdal
Karólína Baldvinsdóttir
Kristján Eldjárn
Lárus H. List
Margrét & Guðrún
Ólafur Sveinsson
Ragnar Hólm
Rósa Njálsdóttir
Sandra Rebekka
Thora Karlsdóttir
Vikar Mar
Þóra Gunnarsdóttir
Sýningin mun standa til sunnudagsins 18. júní, opið alla daga kl. 14 -17.
Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm s. 848 – 2770 eða hjá gilfelag@listagil.is
Enn er pláss fyrir fleiri verk, endilega sendið inn hjá gilfelag@listagil.is
You are invited to the opening of Salon des Refusés in Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, on Saturday June 10th at hr. 14 -17.
Salon des Refusés opens parallel to Sumar / Summer in Akureyri Art Museum where works chosen by a committee will be exhibited.
Salon des Refusés refers to the original Salon des Refusés in Paris in 1863 where artists came together to show their work rejected by a jury for the Paris Salon. At Salon des Refusés in Deiglan, pieces by artists that for some reason decided to not apply for Sumar / Summer will be exhibited. Gilfélagið hopes that these two exhibitions will show a cross-section on what the artists in North Iceland are working on.
Artists exhibiting are:
Atli Tómasson
Elísabet Ásgrímsdóttir
Elvar Orri
Freyja Reynisdóttir
Guðrún H. Bjarnadóttir
Hallgrímur Ingólfsson
Heiðdís Hólm
James Cistam
Jóna Bergdal
Karólína Baldvinsdóttir
Kristján Eldjárn
Lárus H. List
Margrét & Guðrún
Ólafur Sveinsson
Ragnar Hólm
Rósa Njálsdóttir
Sandra Rebekka
Thora Karlsdóttir
Vikar Mar
Þóra Gunnarsdóttir
Open every day at 14 – 17 until june 18th.
We still have space for more art! Please send us yours to gilfelag@listagil.is