Draumaveröld æskunnar
Listakonan Sara Rut Jóhannsdóttir sýnir Draumaveröld æskunnar á Listasumri í Deiglunni þar sem skoða má smáa undraveröld þar sem Bratz dúkkan er í aðalhlutverki. Áhugaverðar innsetningar og ýmsir fylgihlutir dúkkunnar verða til sýnis yfir helgina sem Sara Rut...