Ísak Lindi sýnir í Deiglunni
Ísak Lindi Aðalgeirsson er ungur Akureyskur abstrakt expressionisti. Hann mun halda sína fyrstu einkasýningu í Deiglunni, í tilefni af 20 ára afmæli sínu.Ísak Lindi hefur fengist við ýmis form myndlistar en einbeitir sér nú að abstract málun með...