Author: Heiðdís

Grafíkmessa Gilfélagsins

Grafikmessa Gilfélagsins Deiglan sunnudaginn 4. desember kl 15 – 18 Þátttakendur fá að skera tréristu og handþrykkja nokkur eintök af myndinni sem verður skorin í birkikrossvið. Verið velkomin til þátttöku, ekkert gjald allt efni á staðnum Guðmundur Ármann...

Lifandi vatn – Guðmundur Ármann & Ragnar Hólm

Verið velkomin á opnun myndlistarsýningar Guðmundar Ármann og Ragnars Hólm í Deiglunni á Akureyri, laugardaginn 3. desember kl. 14-18. Einnig opið sunnudaginn 4. desember. Félagarnir sýna nýjar vatnslitamyndir og einnig fáein olíumálverk.

Familiar Strangers

Verið velkomin á opið hús undir yfirskriftinni “ Familiar Strangers“ í Deiglunni laugardaginn 26. nóvember kl. 14 – 17. Um er að ræða afrakstur vinnustofudvalar gestalistamanns Gilfélagsins, Pamela Swainson. Swainson fæddist í Manitoba í Kanada og er afkomandi...

Lista- og handverksmessa!

Lista- og handverksmessa!

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 19. nóvember kl. 13 – 18. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist, handverk, tónlist og ljóð. Upplagt að koma og...

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku lista- og handverksfólki í List- og handverksmessu félagsins Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar Deiglunni í Listagili á...

Til félagsmanna í Gilfélaginu

Til félagsmanna í Gilfélaginu Erindið er að kanna hvort félagsmenn eru samþykkir hugmynd stjórnarinnar að í Deiglunni verði sköpuð aðstaða fyrir listamenn, félagsmenn í Gilfélaginu og fyrir aðra listamenn sem óska eftir aðstöðu til að vinna að grafík....

Félagatal

Félagatal

Verið er að uppfæra félagaskrá Gilfélagsins. Okkur vantar mörg netföng og viljum endilega fá upplýsingar um núverandi félagsmenn svo við getum uppfyllt upplýsingaskyldur félagsins. Hér á heimasíðunni er listi yfir skráða félagsmenn – endilega sendu okkur tölvupóst á...

Ljósmyndamessa í Deiglunni

Ljósmyndamessa í Deiglunni Helgina 8. – 9. oktober fer fram ljósmyndamessa í Deiglunni. Þar verða til sýnis ljósmyndir eftir norðlenskt listafólk, bæði sem stundar iðju sína af áhuga og eldmóði eða starfar við ljósmyndun á einn eða annan...

Fyrirlestur í Listasafninu.

Fyrirlestur í Listasafninu.

Þriðjudaginn 4. október kl. 17 heldur Dr. Thomas Brewer, myndlistarmaður og prófessor í listum, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni The Significance of Art in Our Education. Í fyrirlestrinum, sem fer fram á ensku, fjallar hann m.a. um...

Dr. Thomas Brewer sýnir í Mjólkurbúðinni

Gestalistamaður Gilfélagsins, Dr. Thomas Brewer opnar sýninguna „Adjust <X> Seek (Con’t)“ í Mjólkurbúðinni 1.október kl. 14-17. Að því loknu opnar hann gestavinnustofu Gilfélagsins og tekur á móti fólki kl 17-18. Allir velkomnir!