Matter of Time – Myndlistasýning
Verið velkomin á opnun „Matter of Time“ laugardaginn 22. júní kl. 14:00 í Deiglunni, Akureyri. Gestalistamenn Gilfélagsins í júní, þau Sarah Webber og Andrew Walsh sýna innsetningu sem þau hafa unnið að á Akureyri. Léttar veitingar og listamaðurinn...