Author: Heiðdís

Matter of Time – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun „Matter of Time“ laugardaginn 22. júní kl. 14:00 í Deiglunni, Akureyri. Gestalistamenn Gilfélagsins í júní, þau Sarah Webber og Andrew Walsh sýna innsetningu sem þau hafa unnið að á Akureyri.  Léttar veitingar og listamaðurinn...

Sarah Webber & Andrew Walsh

Sarah Webber & Andrew Walsh are our June Artists in Residency. Sarah Webber is a multidisciplinary visual artist and art therapist based in Sydney, Australia. Sarah holds a Bachelor of Visual Arts (Object Art & Design) from the...

Aðalfundargerð 26. maí 2019

   Aðalfundur Gilfélagsins    aðalfundur Gilfélagsins haldinn í Deiglunni 26. maí 2019 kl 14:00    Úr stjórn voru mætt: Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Sóley Björk Stefánsdóttir, Ívar Freyr Kárason og Sigrún Birna Sigtryggsdóttir og Aðalsteinn Þórsson   Formaður lagði...

Skýrsla stjórnar 2018 – 19

Gilfélagið. Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið milli aðalfunda 2018/2019 Félagið Gilfélagið er nú að ljúka tuttugasta og fimmta starfsári sínu, en það var stofnað 30. nóvember 1991. Það má segja að fyrstu starfsárin hafi farið í að móta hugmyndina...

States of Being – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun „States of Being“ laugardaginn 25. maí kl. 14 – 17 í Deiglunni, Akureyri. Gestalistamaður Gilfélagsins í maí, Federico Dedionigi, sýnir málverkaseríu sem hann hefur unnið að síðasta árið. Léttar veitingar og listamaðurinn verður á...

Salon des Refusés – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 18. maí kl. 14 – 17. Salon des Refusés opnar samhliða Vori, sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og velur verk á sýninguna. Salon...

Aðalfundur Gilfélagsins 2019

Aðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni sunnudaginn 26. maí kl. 14:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta, nýir félagsmenn velkomnir. Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. Ákvörðun árgjalds. Kosning formanns og stjórnar. Önnur mál. Breyting á...

Opin vinnustofa

Federico Dedionigi er gestalistamaður Gilfélagsins í maímánuði. Vinnustofan mun vera opin gestum og gangandi kl. 14 – 17 á þriðjudögum til sunnudaga til 23. maí. Gestavinnustofan er að Kaupvangsstræti 23, gengið inn að vestan við bílastæðin. Federico er...

Federico Dedionigi

Federico Dedionigi er gestalistamaður Gilfélagsins í maímánuði. Vinnustofan mun vera opin gestum og gangandi kl. 14 – 17 á þriðjudögum til sunnudaga til 23. maí. Gestavinnustofan er að Kaupvangsstræti 23, gengið inn að vestan við bílastæðin.   Federico...

Við leitum að þeim sem var hafnað!

  Gilfélagið leitar af þeim sem var hafnað! Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni „Salon des Refusés“ í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða sýningunni Vor á Listasafninu á Akureyri laugardaginn 18. maí, þar sem dómnefnd hefur valið...