Author: Heiðdís

Lifandi vatnið – Listasmiðja

Fjallað er um undirstöðuatriði í vatnlitun, val á litum, penslum og pappír. Rætt um ólíkar aðferðir og leiðbeint skref fyrir skref um málun á landslagi eftir ljósmynd. Allur efniviður er innifalinn í þátttökugjaldinu. Leiðbeinandi námskeiðsins er Ragnar Hólm...

Ljósagull – Barnasýning

ATH: Vegna óviðráðanlegra ástæðna þarf að færa viðburðinn Ljósagull til 14. júlí. kl. 17. Þriðjudaginn 7. júlí kl. 18:00 – 19:00 í Deiglunni. Ljósagull er hugljúf en spennandi sýning sem hentar yngri börnum sérstaklega vel. Húlladúllan flytur frumsamið...

Stjórnarfundur 1. júlí 2020

Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23 þann 1. júlí 2020.Mættir voru: Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað. Á dagskrá voru eftirtalin mál: 1 Samningur Gilfélagsins og Akureyrarstofu. Greint var frá fundi...

Ungir plötusnúðar – Námskeið

Plötusnúðurinn Ívar Freyr Kárason heldur grunnnámskeið fyrir unga plötusnúða á Listasumri. Farið yfir helstu hugtök, hvernig á að tengja og hvaða takki gerir hvað. Græjur verða á staðnum sem að krakkarnir læra að tengja og fá að prufa...

ÞYKJÓ furðufuglasmiðja

ÞYKJÓ eru búningar, grímur og fylgihlutir sem örva ímyndunarafl og sköpunarkraft barna í gegnum opinn leik. ÞYKJÓ er hugarfóstur leikmynda-, búninga- og leikbrúðuhönnuðarins Sigríðar Sunnu Reynisdóttur í samstarfi við fata- og textílhönnuðinn Tönju Huld Levý Guðmundsdóttur og leikfangahönnuðinn...

Draumaveröld æskunnar

Listakonan Sara Rut Jóhannsdóttir sýnir Draumaveröld æskunnar á Listasumri í Deiglunni þar sem skoða má smáa undraveröld þar sem Bratz dúkkan er í aðalhlutverki. Áhugaverðar innsetningar og ýmsir fylgihlutir dúkkunnar verða til sýnis yfir helgina sem Sara Rut...

Sýning á verkum í vinnslu

Verið velkomin á sýningu Bryndísar Brynjarsdóttur í Deiglunni um helgina, 27. – 28. Júní kl. 14 – 17. Bryndís er gestalistamaður Gilfélagsins í júnímánuði. Sýningin er af afrakstri vinnustofudvalarinnar þessar 3 vikur og eru verkin enn í vinnslu...

Bryndís Brynjarsdóttir

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní er Bryndís Brynjarsdóttir Bryndís er frá Dalvík en hefur búið í Mosfellsbæ í 22 ár. Hún stundaði myndlistarnám bæði við Myndlistaskóla Akureyrar og Myndlista- og handíðaskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist árið 1999. Frá...

Performance by Paola Daniele

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins 2021

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til apríl og október til desember 2021. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar...

Stjórnarfundur 18. júní 2020

Fundargerð stjórnarfundar í Gilfélaginu, Kaupvangsstræti 23 þann 18. Júní 2020.Mættir voru: Aðalsteinn Þórsson, Arna G. Valsdóttir, Guðm Á. Sigurjónsson, Heiðdís H. Guðmundsdóttir um fjarfundarbúnað og Ívar F. Kárason.Á dagskrá voru eftirtalin mál:1 Svar við erindi Akureyrarstofu um afnot...