Dr. Thomas Brewer sýnir í Mjólkurbúðinni by Heiðdís · Published september 29, 2016 · Updated janúar 17, 2018 Gestalistamaður Gilfélagsins, Dr. Thomas Brewer opnar sýninguna „Adjust <X> Seek (Con’t)“ í Mjólkurbúðinni 1.október kl. 14-17. Að því loknu opnar hann gestavinnustofu Gilfélagsins og tekur á móti fólki kl 17-18. Allir velkomnir! Share
Sýning gestalistamanna NES Listamiðstöðvar – Fögnum 10 árum júlí 9, 2018 by Heiðdís · Published júlí 9, 2018
Auglýst eftir þáttakendum á Lista og handverksmessu Gilfélagsins! október 18, 2022 by Steini · Published október 18, 2022