Tagged: sýning

<Ieodo:이어도사나>

Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Sýningin er opin laugardag 1. og sunnudag 2. apríl frá 14 – 17. Hér fyrir neðan fylgir texti listakonunnar um verkið á...

Myndlistarsýning Gillian Pokalo í Deiglunni

Gillian Pokalo opnar sýningu sína í Deiglunni föstudaginn 17 mars kl 17.00 Sýningin stendur frá kl. 17 – 19 föstudag 17. og 13 -17 bæði laugardag 18. og sunnudag 19. mars. Við viljum einnig minna á silkiþrykk nánskeiðið...

Secret Chrystalization, sýning Andrea Weber

Næstkomandi laugardag kl. 14 opnar Andrea Weber sýningu á nýjum verkum í Deiglunni kl. 14.30 heldur hún kynningu á verkunum. Andrea Weber sem hefur að undanförnu dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins opnar myndlistasýningu sína kl. 14 á laugardaginn. Í...

Kateryna Ilchenko sýnir í Deiglunni

Helgina 4. og 5. febrúar sýnir úkraínska myndlistarkonan Kateryna Ilchenko list sína í Deiglunni. Sýningin er opin frá 13 – 17 báða dagana. Kateryna Ilchenko er ungur úkrainskur myndlistamaður sem nýlega kom til Íslands. Hér kemur textinn sem...

Kufungar og skeljaskvísur

Sýning Marsibil Kristjánsdóttur opnar í Deiglunni föstudagskvöldið 27. janúar kl 20.20. Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni verða sýnd verk sem eiga sterka tengingu við fjörur...