Gjörningur: Kuluk Helms Uannut Inissaqarpoq – I Belong
A playful performance lecture í Deiglunni.
A! Gjörningahátíð í Deiglunni. Gjörningur Kuluk Helms hefst kl 16 laugardaginn 7. október og stendur í 40 min.
Kuluk Helms
Uannut Inissaqarpoq – I Belong:
A playful performance lecture
Kuluk Helms er grænlensk í móðurætt og dönsk í föðurætt. Starfsferill hennar og líf hefur verið afar fjölbreytt, en 2017 ákvað hún að helga sig alfarið listinni. Helms á tvö leiklistarnám að baki, það fyrra við East15 í London og seinna nam hún við Nunatta Isiginnaartitsisarfia í Nuuk. Hún vinnur nú sem gjörningalistamaður, boðberi menningar, grænlenskur grímudansari, ljóðskáld, leikari og kennari.
///
Kuluk Helms was born to an Inuk mother and a Danish father in 1990. Her life has taken her through a series of professions and cultures but in 2017, she decided to dedicate her work to the arts. She is a twice trained actor: first East15 in London and since at Nunatta Isiginnaartitsisarfia in Nuuk. Helms now works as a performing artist, culture bearer, Greenlandic mask dancer, poet, actor and teacher.
Gilfélagið er samstarfsaðili A! Gjörningahátíðar.