Jessica Smith myndlistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins! by Thora · Published maí 8, 2016 · Updated maí 8, 2016 Jessica Smith er myndlistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins! Jessica kemur frá Alabama USA, við bjóðum hana velkomna í Listagilið og hlökkum til þess að sjá hvað hún skapar á meðan á dvölinni stendur. Hún mun setja upp sýningu í Deiglunni í lok mánaðarins. Jessica Smith- Art Share
Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum. – Námskeið október 22, 2018 by Heiðdís · Published október 22, 2018 · Last modified október 24, 2018
Niðurstöður opins fundar um grafíkverkstæði í Deiglunni desember 8, 2017 by Heiðdís · Published desember 8, 2017 · Last modified maí 22, 2018