Author: Thora

„Visual Language“

 „Visual Language“ Viðburður á Listasumri! Listakonan, Anja Teske frá Þýskalandi opnar sýningunaí Deiglunni,  n.k. Laugardag kl. 14:00. Hún sýnir afrakstur af verkefninu sem hún hefur verið að vinna að á Akureyri. Sýningin verður opin laugardag 20. og sunnudag...

Fagleg nefnd hefur valið gestalistamenn fyrir 2017!

Fagleg nefnd hefur valið gestalistamenn fyrir 2017!

Það er ánæjulegt að segja frá því að okkur hefur borist liðsauki hjá Gilfélaginu, ný fagleg nefnd hefur  verið valin og hefur nefndin nýlokið við að velja listamenn fyrir 2017. Fjölmargir listamenn frá ólíkum þjóðernum  sóttu um að...

Anja Teske dvelur í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Anja Teske er listamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsin. Hún er frá Þýskalandi og sýnir um þessar mundir í Mjólkurbúðinni. Hún mun einnig sýna afrakstursýningu í Deiglunni seinna í mánuðinum. Það verður spennandi að sjá þau verkefni sem hún...

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

INNSETNING Í DEIGLUNNI! „Olafsfjordur Impression, (Part2)“

Verið velkomin í Deigluna um næstu helgi, sýningin „Olafsfjordur Impression, (part2)“ Seinnihluti  sýningin á Listasumri sem Listhús í Ólafsfirði stendur fyrir á vegum Gilfélagsins. Innsetning  byggist á  vídeo og hljóð upptökum. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag milli...

Olafsfjordur Impression in Deiglan

Olafsfjordur Impression in Deiglan Date: 23 July 2016 Time: 15:00 and at: 17:00 Olafsfjordur is a village with 800 popular located in North Iceland. Although it is only 1 hour drive from Akureyri, the biggest town in North...

Bobby- YU Shuk Pui (Hong Kong)

Kínverska Listakonan, YU Shuk Pui frá Hong Kong verður með Gjörning í Deiglunni á vegum Gilfélagsins á opnun Listasumars. Stendur yfir milli kl. 15-16! Allir velkomir      

Ein vika laus!!

Ein vika laus!!

Gilfélagið auglýsir! Vegna forfalla í júlí er gestavinnustofan ennþá laus síðustu vikuna 25-31.júlí. Vinnustofa er fullbúin og hentar ágætlega fyrir einn til tvo listamenn. Verð fyrir vikuna er 25.þúsund. Áhugasamir  sendið mail á studio.akureyri@gmail.com www.listagil.is facebook: Gil Artist...

Gestavinnustofa Gilfélagsins!

Gestavinnustofa Gilfélagsins!

Gestavinnustofa Gilfélagsins auglýsir! Vegna forfalla núna í júlí er vinnustofan laus, okkur langar að bjóða listamönnum að koma og dvelja  viku í senn.  Vinnustofan er á besta stað í bænum, er fullbúin og hentar ágætlega fyrir einn til...

Agela Wright vinnur að listinni í Listagilinu!

Við heimsóttum gestalistamann Gestavinnustofunnar. Hún hefur nóg að gera og lætur mjög vel að dvölinni. Hún er búin að fara að skoða Goðafoss og var mjög hrifin, hún sækir hugmyndir í fjöllin og umhverfið okkar. Hér sjáið þið...