Fagleg nefnd hefur valið gestalistamenn fyrir 2017!
Það er ánæjulegt að segja frá því að okkur hefur borist liðsauki hjá Gilfélaginu, ný fagleg nefnd hefur verið valin og hefur nefndin nýlokið við að velja listamenn fyrir 2017. Fjölmargir listamenn frá ólíkum þjóðernum sóttu um að þessu sinni.
Úthlutun stendur yfir núna.
Nefndina skipa þau:
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Listfræðingur, Háskólinn á Akureyri.
Ólafur Sveinsson, Myndlistamaður og Kennari.
Guðrún H. Bjarnadóttir, Listakona og Kennari.