Salon des Refusés
Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði. Salon des Refusés opnar samhliða Sumar / Summer sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og...
Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði. Salon des Refusés opnar samhliða Sumar / Summer sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og...
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu október 2017 til apríl 2018. Gestavinnustofan er íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna...
Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni „Salon des Refusés“ í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða Sumarsýningu Listasafnsins, laugardaginn 10. júní, þar sem dómnefnd hefur valið inn verk og listamenn tengdum Akureyri og nærsveitum. Skráning fer fram hjá...
Bátagerðarsmiðja með gestalistamanni Gilfélagsins, Sonja Hinrichsen, á gestavinnustofu Gilfélagsins. Hvenær: Föstudaginn 26. maí, 2017. Kl: 17:00 – 20:30. Hvar: Gestavinnustofa Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23. Gengið inn við bílastæði vestanmegin. Við munum brjóta saman pappírsbáta sem verða partur af vídeóinnsetningu...
The Clouds – Are They Actually Thinking? Video innsetning og fleira eftir Sonja Hinrichsen – gestalistamann Gilfélagsins Verið velkomin á opnun í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Laugardaginn 27. maí, 2017 kl. 14:00 – 17:00 Nánari upplýsingar um hugmyndafræði...
HITTU HÓP AF SKAPANDI EINSTAKLINGUM Í EINN DAG (EÐA FLEIRI) HUGSAÐU, FRAMKVÆMDU, KLÁRAÐU FER FRAM Í SUMAR Í LISTAGILINU Á AKUREYRI VIÐ SJÁUM YKKUR FYRIR MAT, EFNI OG VINNUAÐSTÖÐU SPENNANDI SAMSTARF SEM KOSTAR EKKERT. MEIRA Á www.rot-project.com CONNECT...
Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki fyrir Listasumar. Leitað er að áhugaverðum og skemmtilegum hugmyndum fyrir viðburði og listasmiðjur en Listasumar hefst laugardaginn 24. júní og lýkur á Akureyrarvöku 26. ágúst. Alls eru 15 styrkir í boði,...
Aðalfundur Gilfélagsins Verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 13. maí kl 14 Dagskrá fundarins: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Önnur mál, kynnt verður staðan á opna grafíkverkstæðinu. Nýir félagsmenn velkomnir. Kosningarrétt hafa einungis þeir sem hafa greitt félagsgjald 2016/17 Stjórnin
Group exhibition ‘Precipice’ at Deiglan, Akureyri, Iceland, curated by Dana Hargrove 14:00 – 17:00, May 13th & 14th, 2017 Deiglan, Listagil , Art Street, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland Artists Dana Hargrove, Dawn Roe and Rachel Simmons and geographer...
Málverk eftir Telmu Axelsdóttur. Vorsýning Skógarlundar verður opnuð í Deiglunni laugardaginn 6.maí kl. 14-17. Notendur Skógarlundar sýna hér afrakstur vinnu vetrarins; textílverk, leirmyndir, málverk og teikningar. Verkin eru til sölu og einnig verða til sýnis aðrir listmunir og...
október 2025 |
||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
1
|
2
|
3
|
4
|
|||
6
|
7
|
8
|
||||
13
|
14
|
15
|
16
|
18
|
19
|
|
20
|
21
|
22
|
23
|
|||
27
|
28
|
29
|
31
|
Gilfélagið eru félagasamtök, rekin af sjálfboðaliðum.
Gilfélagar styðja okkur við að halda fjölbreytta menningarviðburði allt árið um kring.
Til að gerast félagi er best að senda tölvupóst á gilfelag@listagil.is með nafni og kennitölu.