Fréttir

Stjórnarfundur 7. október 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 7.október 2019 kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ingibjörg, Sigrún Birna , Aðalsteinn og Heiðdís á netinu. Dagskrá   Fundur með fulltrúum Akureyrarstofu og Listasafnsstjóra   Guðmundur, Ingibjörg og Aðalsteinn...

Deiglan er frí til leigu fyrir félagsmenn!

Á stjórnarfundi 25. september var ákveðið að fella niður gjöld á leigu á Deiglunni fyrir félagsmenn, fram að næsta aðalfundi í lok maí 2020.  Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum, auka tengls almennings við...

Monade Li

Gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði er Monade Li. Monade Li er arkítekt og kvikmyndagerðarkona sem býr og starfar í París í Frakklandi. Fyrsta stuttmyndin hennar, „Diatomée“ sem var tekin neðansjávar í dagsljósi breyttist í „corps-métrage“ (Líkamsmæling). Svo kom út...

Stjórnarfundur 25. september 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 25. september kl 16:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ingibjörg, Sigrún Birna , Aðalsteinn og Heiðdís á netinu. Dagskrá   Vatnslitanámskeið Keith Hornblower   Vatnslistanámskeið verður haldið  4. – 6. október....

Recently Seen: When No One Else Was Looking

Verið hjartanlega velkomin á opnun Recently seen: When no one else was looking í Deiglunni laugardaginn 28. september kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í september, John Chavers, sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin...

Úr geymslu í brúk

Í framhaldi af vel heppnuðum markaði m/vistvænar vörur ætlum við að halda áfram. Leitum að þátttakendum í markaðinn úr geymslu/skáp í brúk laugardaginn 21. september kl. 12 – 15. Endurnýtum og gefum því sem við erum ekki að...

Hún. – Dansverk

Fimmtudaginn 19. september kl. 20:30 í Deiglunni. 1.000 kr. inn. Dansverk eftir Ólöfu Ósk Þorgeirsdóttur þar sem sóttur er innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir varðandi álit samfélagsins á...

Grænn markaðsdagur – Plastlaus September

Laugardaginn 14. september kl. 12 – 16 mun fara fram markaðsdagur í Deiglunni á Akureyri, þar sem kynntar verða umhverfisvænar vörur. Bambustannburstar, hársápustykki, bývaxfilmur, fjölnota kaffipokar, taubleyjur og ýmislegt fleira. Sjón er sögu ríkari! Söluaðilar á markaðnum eru:...

John Chavers

John Chavers er gestalistamaður Gilfélagsins í september. John er myndlistamaður sem býr og starfar í Bandaríkjunum og vinnur með starfrænar myndir. Listræn iðja hans gengur út frá tilraunum með tölvutækni heimilisins og endurtúlkun og vinnslu á hversdagslegum hlutum....

Stjórnarfundur 3. september 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 2.september kl 18:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ívar, Ingibjörg, Sigrún Birna og Heiðdís á netinu. Dagskrá:   Grafíknámskeið hluti I   Valgerður Hauksdóttir verður með þennan fyrsta hluta Grafíknámskeiðsins ,13....