Fréttir

Fundur um menningarmál 5. des. kl. 20

Stjórn Gilfélagsins hefur boðað til samráðs- og upplýsingarfundar félagsmanna og eintaklinga í Listagilinu. Markmið fundarins er að ræða þá stefnubreytingu í menningarmálum sem birst hefur hjá Akureyrarbæ.  Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 20:00 í Deiglunni, Kaupvangsstræti...

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2019

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 30. nóvember kl. 12 – 17 og sunnudaginn 1. desember kl. 12 – 17. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist,...

The Dawning of Night – Myndlistasýning

Verið hjartanlega velkomin á opnun The Dawning of Night í Deiglunni laugardaginn 23. nóvember kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember, Matt Armstrong, sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 24. nóvember kl....

Stjórnarfundur 4. nóvember 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2019/2020 Haldinn í Deiglunni 4. nóvember 2019 kl 16:15 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Ingibjörg, Ívar, Sigrún Birna , Aðalsteinn og Sóley. Dagskrá   Viðbrögð vegna fyrirhugaðrar sölu/leigu Deiglunnar   Fundurinn samþykkir að hafa samband...

Matt Armstrong

Matt Armstrong er myndlistamaður búsettur í Atlanta, Georgia í Bandaríkjunum og hlaut BFA hjá Valdosta State University 2003. Hans listræna ferli hefst yfirleitt með hugmynd sem hann reynir að miðla á myndrænan hátt. „Almennt reyni ég að miðla...

CANDICE ALMALIZA SELKIE – Myndlistasýning

Deiglan, Akureyri. 26 – 27 Oct. kl. 14 – 17 CANDICE ALMALIZA SELKIE  “Only the cold air can wake me” / „Aðeins kalda loftið getur vakið mig” Gestalistamaður Gilfélagsins, Monade Li mun sýna þrjú tilraunakennd myndbandslistaverk í Deiglunni...

Skráning í List- og handverksmessu Gilfélagsins er hafin!

Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar, Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. Desember kl. 12 – 17. Skráningarfrestur er fyrir 22....

Hún – Danssýning

Fimmtudagurinn 17. október kl. 21:00. Önnur sýning á dansverkinu Hún. eftir Ólöfu Ósk Þorgeirsdóttur þar sem sóttur er innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir varðandi álit samfélagsins á því...

Gestalistamenn 2020

Úthlutunarnefnd Gestavinnustofu Gilfélagsins hefur valið gestalistamenn fyrir árið 2020. Úthlutunarnefndin er skipuð af Sóleyju Björk Stefánsdóttur fyrir hönd stjórnar Gilfélagsins, Ólafi Sveinssyni myndlistarmanni og kennara og Örnu Valsdóttur, myndlistarmanni og kennara. 34 listamenn frá 19 löndum sóttu um...

A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 10. – 13. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og er nú haldin í fimmta sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins...