Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins 2023.
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...

Interested in our residency? Please click here for more information.