Category: Fréttir

Hinsta Brot Norðurslóða – Gjörningur

Hinsta brot Norðurslóða. Gjörningurinn sem er kallaður ‘Hinsta brot Norðurslóða’ leggur áherslu á vandamálin sem hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingar eru og valda skaða á þessu viðkvæma svæði mun hraðar en annarsstaðar í heiminum. Það sem gerist á Norðurslóðum...

Stjórnarfundur 28. júní 2018

stjórnarfundur nýrrar stjórnar starfsárið 2018/19 Haldinn á vinnustofu Guðmundar Ármanns, Kaupvangsstræti 14b, 28. júní kl 17 Mætt eru Guðmundur Ármann, Aðalsteinn, Ingibjörg, Sigrún Birna,  Heiðdís , Sóley Björk og Ívar. Borist hefur erindi frá skólastóra Leiklistarskóla LA: Stjórn...

Veður – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Veður í Deiglunni í Listagili, föstudaginn 29. júní kl. 20 – 22. Myndlistarmennirnir Gunnhildur Helgadóttir, Freyja Reynisdóttir og Karólína Baldvinsdóttir sýna ný verk og innsetningu innblásna af veðrinu. Opnunartímar: Fös. 29. júní kl....

Uppreisn Carlotu

Uppreisn Carlotu / Rebellion of Carlota Leikþáttur í Deiglunni þriðjudaginn 26. júní kl. 20 Heilt yfir samanstendur saga Kúbu af sögu svartra þræla sem komu til Kúbu frá Afríku í byrjun 17. aldar.  Kúbanskar konur hafa spilað sérstaklega...

Opið er fyrir umsóknir í Gestavinnustofu 2019

  Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2019. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða...

Abstrakt – Myndlistarsýning

Abstrakt í Deiglunni Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiða saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báðir sýna þeir málverk sem eru abstrakt eða óhlutbundin að mestu eða öllu leyti en...

Surrounded By – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Surrounded By, sýningar á verkum gestalistamanna Gilfélagsins, Dana Neilson og Tuomo Savolainen. Sýningin verður opnuð kl. 14 – 17 á laugardag, 23. júní og er líka opin á sunnudag, 24. júní kl. 14 –...

Þetta er tilvalið tækifæri – Ljóðaboð

Þetta er tilvalið tækifæri Þetta er tilvalið tækifæri. Tilvalið tækifæri sem að ekki er á hverju strái. Þann 24. júní kl. 20 halda Sóknarskáld ljóðaboð, og það ekkert venjulegt ljóðaboð. Sóknarskáld koma upp hárréttu andrúmslofi fyrir alla þá...

Í grænni lautu – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun  Í grænni lautu, myndlistarsýningu Anítu Lindar, laugardaginn 2. júní í Deiglunni, Listagili kl. 13. Til sýnis verða teikningar af íslenskum fuglum og farfuglum sem eiga leið hjá unnar með vaxpastel á pappír. Aníta Lind...

List án landamæra

List án landamæra á Akureyri 26.-27.maí 2018 Laugardaginn 26.maí kl.14 verður opnunarhátíð haldin í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. Fjölmargir aðilar munu koma að þessari hátíð. Jón Hlöðver Áskelsson tónlistarmaður frumflytur tónverk/sögu ásamt Karli Guðmundssyni myndlistarmanni og Kristínu Smith...