Samsýning um helgina
Næstkomandi laugardag 1. ágúst, kl. 14 munu nemendur Símey, opna sýningu á verkum sínum í Deiglunni. Sýningin stendur yfir laugardag og sunnudag, 1. og 2. ágúst frá kl. 14 – 17. Allir velkomnir Aðgangur er ókeypis Nemendurnir stunduðu...