Author: Heiðdís

Aðalfundur Gilfélagsins

Aðalfundur Gilfélagsins Verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 13. maí kl 14 Dagskrá fundarins: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Önnur mál, kynnt verður staðan á opna grafíkverkstæðinu. Nýir félagsmenn velkomnir. Kosningarrétt hafa einungis þeir sem hafa greitt félagsgjald 2016/17 Stjórnin

Precipice – 13. og 14. maí

Group exhibition ‘Precipice’ at Deiglan, Akureyri, Iceland, curated by Dana Hargrove 14:00 – 17:00, May 13th & 14th, 2017 Deiglan, Listagil , Art Street, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland Artists Dana Hargrove, Dawn Roe and Rachel Simmons and geographer...

Vorsýning Skógarlundar

Málverk eftir Telmu Axelsdóttur. Vorsýning Skógarlundar verður opnuð í Deiglunni laugardaginn 6.maí kl. 14-17. Notendur Skógarlundar sýna hér afrakstur vinnu vetrarins; textílverk, leirmyndir, málverk og teikningar. Verkin eru til sölu og einnig verða til sýnis aðrir listmunir og...

ÚTSKRIFTARSÝNING NEMENDA Á LISTNÁMS- OG HÖNNUNARBRAUT

Á morgun, laugardaginn 22. apríl, kl. 15 verður opnuð útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Sýningin, sem ber heitið „Upp“, er bæði á svölum Ketilhússins og í Deiglunni í Listagilinu og stendur hún til 30. apríl nk. Við...

Workshop with Canadian Visual Artist Steven Nederveen

Workshop with Canadian Visual Artist Steven Nederveen 28 March 2017 – The Gil Association, Akureyri 30 March 2017 – The Nordic House, Reykjavik Steven Nederveen is a well known Canadian artist with work featured internationally in galleries, art...

Hönnunarsýning í Deiglunni

Föstudaginn 3. mars milli kl. 20 og 23 verða til sýnis lokaniðurstöður úr samstarfsverkefni osta- og sælkeraverslunarinnar Langabúrs og nemenda í grafískri hönnun við Myndlistaskólann á Akureyri. Sextán fjölbreytt og skemmtileg verkefni þar sem áhersla er lögð á...

Lack of Definition

Lack of definition Laugardaginn 25. janúar kl. 15 – 19. Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Lack of Definition“ eftir myndlistarmennina Katinka Theis og Immo Eyser í Deiglunni, Akureyri á laugardaginn kl. 15 – 19. Katinka Theis og Immo...

Orð frá Íslandi / Words from Iceland

Orð frá Íslandi Verið velkomin á opnun sýningar Barbara Bernardi, “Orð frá Íslandi” laugardaginn 28. janúar kl. 14 – 17. Einnig opið á sunnudag 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. “Orð frá...

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri

Þriðjudaginn 24. janúar kl. 17-17.40 heldur ítalska listakonan Barbara Bernardi fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni A Poetic Landscape. Í fyrirlestrinum fjallar hún m.a. um vinnuaðferðir sínar við listsköpun og endurreisn tilfinningarýmis með myndum og hljóði....

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 10. desember kl. 13 – 20. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist, handverk, tónlist og ljóð. Upplagt að koma og...