Aðalfundur Gilfélagsins by Heiðdís · Published apríl 30, 2017 · Updated apríl 30, 2017 Aðalfundur Gilfélagsins Verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 13. maí kl 14 Dagskrá fundarins: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Önnur mál, kynnt verður staðan á opna grafíkverkstæðinu. Nýir félagsmenn velkomnir. Kosningarrétt hafa einungis þeir sem hafa greitt félagsgjald 2016/17 Stjórnin Share
Einar Óli – Tónleikar júlí 29, 2019 by Heiðdís · Published júlí 29, 2019 · Last modified júlí 31, 2019